Kjúklingaréttur sem klikkar ekki 4. nóvember 2010 04:00 Kristín Ívarsdóttir sendi okkur kjúklingauppskrift sem getur ekki klikkað. Hún segir réttinn vera leiðina að hjarta mannsins. „Hún getur verið ást eða hatur þar sem þetta er kaloríusprengja og maður finnur hvernig fitufrumurnar skipta sér eftir hvern bita," sagði Kristín á léttu nótunum.Kjúklingabringur (4- 6 stk)½ líter af rjóma1 piparostur1 lítil krukka salsa sósa 1 smurostur1 krukkamango chutney2 msk kókos 1 poki nachos (flögur)rifinn osturAðferðEldfast mót er notað og smurosturinn settur í það. Best er að þekja hann vel í mótið. Þá hellist salsað yfir og nachosflögurnar muldar yfir. Á meðan er best að steikja kjúklingabringurnar og þær síðan settar yfir nacho-flögurnar. Rjóminn og piparosturinn fara í pott sem er hitaður þar til útkoman er þykk sósa. Yfirleitt verða til kekkir út af ostinum og það er bara betra. Síðan er best að hella rjómasósunni yfir kjúklingabringurnar og rifinn ostur er settur yfir allt og smá kókosmjöl. Þá er rétturinn settur inn í ofn í smá tíma kannski 30 mínútur. Þá er gott að nota mangóchutney með matnum og ferskt salat. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Kristín Ívarsdóttir sendi okkur kjúklingauppskrift sem getur ekki klikkað. Hún segir réttinn vera leiðina að hjarta mannsins. „Hún getur verið ást eða hatur þar sem þetta er kaloríusprengja og maður finnur hvernig fitufrumurnar skipta sér eftir hvern bita," sagði Kristín á léttu nótunum.Kjúklingabringur (4- 6 stk)½ líter af rjóma1 piparostur1 lítil krukka salsa sósa 1 smurostur1 krukkamango chutney2 msk kókos 1 poki nachos (flögur)rifinn osturAðferðEldfast mót er notað og smurosturinn settur í það. Best er að þekja hann vel í mótið. Þá hellist salsað yfir og nachosflögurnar muldar yfir. Á meðan er best að steikja kjúklingabringurnar og þær síðan settar yfir nacho-flögurnar. Rjóminn og piparosturinn fara í pott sem er hitaður þar til útkoman er þykk sósa. Yfirleitt verða til kekkir út af ostinum og það er bara betra. Síðan er best að hella rjómasósunni yfir kjúklingabringurnar og rifinn ostur er settur yfir allt og smá kókosmjöl. Þá er rétturinn settur inn í ofn í smá tíma kannski 30 mínútur. Þá er gott að nota mangóchutney með matnum og ferskt salat.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira