Kominn með nóg af New York 7. október 2010 11:00 Bix Fyrsta plata Bix í fullri lengd, Animalog, verður spiluð í kvöld ásamt nýjum plötum frá Hairdoctor og Retro Stefson. Hlustunarveisla verður haldin á Austur í kvöld þar sem lög af nýjustu plötum Hairdoctor, Retro Stefson og Bix verða spilaðar. Þær tvær fyrrnefndu koma út á vegum Braks, undirmerkis Kimi Records, en plata Bix kemur út hjá Muhaha Records um miðjan nóvember. Bix er nýfluttur heim frá New York en hann bjó þar og í Los Angeles í fjölmörg ár. „Ég var farinn að sakna Íslands. Ég var búinn að vera úti í þrettán ár og var kominn með nóg af New York í bili," segir Bix, sem heitir réttu nafni Birgir Sigurðsson. Þar í borg starfaði hann við að semja tónlist við myndir og auglýsingar. „Mig langaði að gera meiri tónlist fyrir sjálfan mig. Það er svo mikil gróska á Íslandi í dag og svo mikil jákvæð sköpun í gangi. Það er mikil orka hérna." Bix hefur á ferli sínum endurhljóðblandað lög við góðan orðstír, meðal annars með lög með Beck, Madonnu, Sigur Rós, múm og Gus Gus. Hann gaf fyrir um tíu árum út sex laga EP-plötu en nýja platan hans, Animalog, er í fullri lengd. Hún er elektrónísk þar sem lifandi hljóðfæri fá líka sinn sess. Helmingurinn er sunginn, þar sem Daníel Ágúst og Phil Mossman, einn af stofnendum hljómsveitarinnar LCD Soundsystem, koma við sögu. Plötusnúðarnir Sexy Lazer og DJ Margeir ætla að gefa út tvö DJ mix í kvöld og fólk getur mætt með mp3-spilara í hlustunarpartíið til að hala þau niður ókeypis. Veislan hefst stundvíslega klukkan 21.30. - fb Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
Hlustunarveisla verður haldin á Austur í kvöld þar sem lög af nýjustu plötum Hairdoctor, Retro Stefson og Bix verða spilaðar. Þær tvær fyrrnefndu koma út á vegum Braks, undirmerkis Kimi Records, en plata Bix kemur út hjá Muhaha Records um miðjan nóvember. Bix er nýfluttur heim frá New York en hann bjó þar og í Los Angeles í fjölmörg ár. „Ég var farinn að sakna Íslands. Ég var búinn að vera úti í þrettán ár og var kominn með nóg af New York í bili," segir Bix, sem heitir réttu nafni Birgir Sigurðsson. Þar í borg starfaði hann við að semja tónlist við myndir og auglýsingar. „Mig langaði að gera meiri tónlist fyrir sjálfan mig. Það er svo mikil gróska á Íslandi í dag og svo mikil jákvæð sköpun í gangi. Það er mikil orka hérna." Bix hefur á ferli sínum endurhljóðblandað lög við góðan orðstír, meðal annars með lög með Beck, Madonnu, Sigur Rós, múm og Gus Gus. Hann gaf fyrir um tíu árum út sex laga EP-plötu en nýja platan hans, Animalog, er í fullri lengd. Hún er elektrónísk þar sem lifandi hljóðfæri fá líka sinn sess. Helmingurinn er sunginn, þar sem Daníel Ágúst og Phil Mossman, einn af stofnendum hljómsveitarinnar LCD Soundsystem, koma við sögu. Plötusnúðarnir Sexy Lazer og DJ Margeir ætla að gefa út tvö DJ mix í kvöld og fólk getur mætt með mp3-spilara í hlustunarpartíið til að hala þau niður ókeypis. Veislan hefst stundvíslega klukkan 21.30. - fb
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira