Alonso heillaði heimamenn í Valencia 3. febrúar 2010 17:32 Alonso fyrir framan landa sína í dag Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Um 35.000 manns mættu á æfinguna til að sjá goðið og landa sinn í rauða fák Ferrari. Þeir hylltu hann með Renault og munu örugglega hylla hann enn meira með Ferrari merkinu fræga. Schumacher var á staðnum en var í vandræðum með balans bílsins og þarf að lagfæra bílinn fyrir æfingar á Jerez brautinni í næstu viku. Rússinn Vitaly Petrov ók Formúlu 1 bíl sínum í fyrsta skipti með Renault og var 1,5 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari (B) 1:11.470 127 2. de la Rosa BMW Sauber-Ferrari (B) 1:12.094 80 3. M.Schumacher Mercedes GP (B) 1:12.438 82 4. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.576 97 5. Button McLaren-Mercedes (B) 1:12.951 82 6. Petrov Renault (B) 1:13.097 75 7. Hulkenberg Williams-Cosworth (B) 1:13.669 126 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Um 35.000 manns mættu á æfinguna til að sjá goðið og landa sinn í rauða fák Ferrari. Þeir hylltu hann með Renault og munu örugglega hylla hann enn meira með Ferrari merkinu fræga. Schumacher var á staðnum en var í vandræðum með balans bílsins og þarf að lagfæra bílinn fyrir æfingar á Jerez brautinni í næstu viku. Rússinn Vitaly Petrov ók Formúlu 1 bíl sínum í fyrsta skipti með Renault og var 1,5 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari (B) 1:11.470 127 2. de la Rosa BMW Sauber-Ferrari (B) 1:12.094 80 3. M.Schumacher Mercedes GP (B) 1:12.438 82 4. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.576 97 5. Button McLaren-Mercedes (B) 1:12.951 82 6. Petrov Renault (B) 1:13.097 75 7. Hulkenberg Williams-Cosworth (B) 1:13.669 126
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira