Mercedes setur stefnuna á 2011 13. ágúst 2010 12:31 Michael Schumacher og Nico Rosberg hefur ekki gengið sérlega vel á bíl þessa árs hjá Mercedes. Mynd: Getty Images Lið Mercedes í Formúlu 1 með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg innanborðs ætlar ap setja meiri kraft í hönnun bíls næsta árs, heldur en framþróun 2010 bílsins. Þetta sagði Ross Brawn í frétt á autosport.com. Öll keppnislið eru í sumarfríi þessa dagana, en næsta mót er í lok mánaðarins á Spa brautinni í Belgíu. Mercedes mun mæta með einhverjar nýjungar í mót sem verður í Singapúr í haust, en aðal áherslan verður lögð á vinnu við bíl næsta árs, þar sem núverandi bíll hefur ekki reynst eins vel og til stóð. "Við viljum taka eitt skref fyrir lok ársins og markmiðið er að það verði fyrir Singpúr mótið", sagði Brawn. "Það voru nýjar reglur settar fyrir þetta ár, sem þýddu að bensínáfylling var ekki leyfð og við hittum ekki naglann á höfuðið með bílinn, þannig að við munum ekki setja mikið meira fjármagn í þróun. Við vitum hvað við þurfum að gera fyrir næsta ár og leggjum mestan þunga á það", sagði Brawn. Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lið Mercedes í Formúlu 1 með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg innanborðs ætlar ap setja meiri kraft í hönnun bíls næsta árs, heldur en framþróun 2010 bílsins. Þetta sagði Ross Brawn í frétt á autosport.com. Öll keppnislið eru í sumarfríi þessa dagana, en næsta mót er í lok mánaðarins á Spa brautinni í Belgíu. Mercedes mun mæta með einhverjar nýjungar í mót sem verður í Singapúr í haust, en aðal áherslan verður lögð á vinnu við bíl næsta árs, þar sem núverandi bíll hefur ekki reynst eins vel og til stóð. "Við viljum taka eitt skref fyrir lok ársins og markmiðið er að það verði fyrir Singpúr mótið", sagði Brawn. "Það voru nýjar reglur settar fyrir þetta ár, sem þýddu að bensínáfylling var ekki leyfð og við hittum ekki naglann á höfuðið með bílinn, þannig að við munum ekki setja mikið meira fjármagn í þróun. Við vitum hvað við þurfum að gera fyrir næsta ár og leggjum mestan þunga á það", sagði Brawn.
Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira