Ecclestone: Engin krísa í Formúlu 1 16. mars 2010 13:53 Fernandi Alonso á leið til sigurs í mótinu í Barein í gær. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. "Það er engin að örvænta og engin krísa í Formúlu 1. Við skulum skoða stöðuna eftir fyrstu mótin og sjá hvernig liðin aðlagast nýjum aðstæðum. Fyrsta mótið með nýjum reglum er alltaf líklegt til að vera lærdómur fyrir liðin. Núna geta menn lagt á ráðin og verið áræðnari." "Kannski er málið að liðin fái aðeins mjúk dekk og þurfi þess vegna að skipta í tvígang, í stað þess að hafa tvö afbrigði af dekkjum. Helsta vandamálið er að menn eiga erfitt með að komast nálægt andstæðingnum útaf loftflæðinu yfir yfirbyggingarnar. Liðin vita þetta en vilja ekkert gera, því það er þeirra hagur að vinna. Ég hitti liðsmenn að máli og mun útskýra að við þurfum að sinna og skemmta almenningi." Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. "Það er engin að örvænta og engin krísa í Formúlu 1. Við skulum skoða stöðuna eftir fyrstu mótin og sjá hvernig liðin aðlagast nýjum aðstæðum. Fyrsta mótið með nýjum reglum er alltaf líklegt til að vera lærdómur fyrir liðin. Núna geta menn lagt á ráðin og verið áræðnari." "Kannski er málið að liðin fái aðeins mjúk dekk og þurfi þess vegna að skipta í tvígang, í stað þess að hafa tvö afbrigði af dekkjum. Helsta vandamálið er að menn eiga erfitt með að komast nálægt andstæðingnum útaf loftflæðinu yfir yfirbyggingarnar. Liðin vita þetta en vilja ekkert gera, því það er þeirra hagur að vinna. Ég hitti liðsmenn að máli og mun útskýra að við þurfum að sinna og skemmta almenningi."
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira