Petrov þarf að bæta sig hjá Renault 31. ágúst 2010 22:07 Vitaly Petrov hjá Renault gerði mistök í tímatökum á Spa um helgina. Mynd: Getty Images Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. "Það er erfitt að fyrirgefa svona mistök, en Formúla 1 er ekki auðveld íþrótt. Hann ók mjög vel og varaðist allar gildrurnar sem rigningin framkallaði, stóð sig vel", sagði Eric Bouiller, yfirmaður Renault í frétt á autosport.com. Liðið vill þó sjá Petrov markvissari í mótum áður en hann fær framhaldssamning við hlið Robert Kubica. "Það var gott hjá honum að komast í stigasæti, miðað við hvar hann ræsti af stað, en hann þarf að komast hjá svona mistökum. Þetta minnir hann á að hann þarf að vera einbeittur", sagði Bouiller og árettaði að Petrov þyrfti að gera betur og vera traustur annar ökumaður liðsins. Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. "Það er erfitt að fyrirgefa svona mistök, en Formúla 1 er ekki auðveld íþrótt. Hann ók mjög vel og varaðist allar gildrurnar sem rigningin framkallaði, stóð sig vel", sagði Eric Bouiller, yfirmaður Renault í frétt á autosport.com. Liðið vill þó sjá Petrov markvissari í mótum áður en hann fær framhaldssamning við hlið Robert Kubica. "Það var gott hjá honum að komast í stigasæti, miðað við hvar hann ræsti af stað, en hann þarf að komast hjá svona mistökum. Þetta minnir hann á að hann þarf að vera einbeittur", sagði Bouiller og árettaði að Petrov þyrfti að gera betur og vera traustur annar ökumaður liðsins.
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira