Alonso stefnir á sigur í lokamótunum 15. september 2010 12:52 Fernando Alonso var ráðinn til Ferrari á þessu ári í stað Kimi Raikkönen. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernanado Alonso er bjartsýnni á tititlmöguleika sína eftir að hafa unnið á heimavelli Ferrari á sunnudaginn. Hann komst fyrstur í mark í Monza kappakstrinum og færðist úr fimmta sæti í það þriðja í stigamóti ökmanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton. "Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á Spa brautinni, eftir óhapp í fyrsta hring, þá höfum við náð fleiri stigum í síðustu fjórum mótum en nokkrir aðrir. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi. sagði Alonso í frétt á autosport.com, en vitnað er í henni í skrif Alonso á heimasíðu Ferrari. "Þetta gefur okkur byr undir báða vængi. "Ég mætti til Maranello (höfuðstöðvar Ferrrari) 5. september, viss um að við gætum glætt titilvonir okkar, jafnvel þó það yrði erfitt. Tveimur dögum eftir mótið í a Monza getum við sagt að við höfum tekið framfaraskref." "Við vissum að ef við gerðum okkar besta, þá ættum við möguleika og þannig fóru leikar. Núna verður markmið okkar að endurtaka leikinn í síðustu fimm mótum ársins." Alonso heimsótti höfuðstöðvar Ferrari eftir mótið á Monza og þakkaði fyrir vel unnin störf á samkomu starfsmanna Ferrari í einni af byggingum Ferrari. "Ég gat þakkað öllum persónulega. Það var gaman að lyfta verðlaununum fyrir framan fólkið sem gerði sigurinn mögulegan, og ekki síst þeim sem útfærðu þjónusuhléið", sagði Alonso. Alonso vann mótið eftir að snöggt þjónustuhlé á Monza fleytti honum framfyrir Jenson Button, sem hafði leitt mótið frá ræsingu. Alonso hafði verið fremstur á ráslínu, en Button komst framúr honum í upphafi. Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Spánverjinn Fernanado Alonso er bjartsýnni á tititlmöguleika sína eftir að hafa unnið á heimavelli Ferrari á sunnudaginn. Hann komst fyrstur í mark í Monza kappakstrinum og færðist úr fimmta sæti í það þriðja í stigamóti ökmanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton. "Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á Spa brautinni, eftir óhapp í fyrsta hring, þá höfum við náð fleiri stigum í síðustu fjórum mótum en nokkrir aðrir. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi. sagði Alonso í frétt á autosport.com, en vitnað er í henni í skrif Alonso á heimasíðu Ferrari. "Þetta gefur okkur byr undir báða vængi. "Ég mætti til Maranello (höfuðstöðvar Ferrrari) 5. september, viss um að við gætum glætt titilvonir okkar, jafnvel þó það yrði erfitt. Tveimur dögum eftir mótið í a Monza getum við sagt að við höfum tekið framfaraskref." "Við vissum að ef við gerðum okkar besta, þá ættum við möguleika og þannig fóru leikar. Núna verður markmið okkar að endurtaka leikinn í síðustu fimm mótum ársins." Alonso heimsótti höfuðstöðvar Ferrari eftir mótið á Monza og þakkaði fyrir vel unnin störf á samkomu starfsmanna Ferrari í einni af byggingum Ferrari. "Ég gat þakkað öllum persónulega. Það var gaman að lyfta verðlaununum fyrir framan fólkið sem gerði sigurinn mögulegan, og ekki síst þeim sem útfærðu þjónusuhléið", sagði Alonso. Alonso vann mótið eftir að snöggt þjónustuhlé á Monza fleytti honum framfyrir Jenson Button, sem hafði leitt mótið frá ræsingu. Alonso hafði verið fremstur á ráslínu, en Button komst framúr honum í upphafi.
Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira