Webber vildi láta hægja á Vettel 2. júní 2010 13:50 Webber í forystu efttir ræsinguna í Tyrklandi um helgina. Mynd: Getty Images Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. Red Bull stjórarnir voru ekki tilbúnir að biðja Vettel að slaka á, þar sem Lewis Hamilton og Jenson Button voru rétt á eftir honum. "Það var ljóst að McLaren var með meiri hámarkshraða á beinu köflunum. Mark bað um að aðeins yrði hægt á Sebastian . En það var ekki nokkur leið að gera slíkt, því McLaren voru á eftir okkur", sagði Horner um málið. "Það leit út fyrir að Mark væri í vandræðum með afturdekkin frá okkar bæjardyrum séð. Vettel nálgaðist hann hratt í 38 og 39 hring og sá fékk tækifæri í 40 hring. Báðir upplifðu þar atvik sem þeir vildu ekki." "Við erum heppnir að báðir ökumenn eru þroskaðir einstaklingar, en það var hiti í mönnum á sunnudaginn. Þeir fara trúlega ekki saman á pöbbinn, en munu vinna saman á fagmannlegan hátt. Þeir vinna hjá liðinu og vita reglurnar", sagði Horner. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. Red Bull stjórarnir voru ekki tilbúnir að biðja Vettel að slaka á, þar sem Lewis Hamilton og Jenson Button voru rétt á eftir honum. "Það var ljóst að McLaren var með meiri hámarkshraða á beinu köflunum. Mark bað um að aðeins yrði hægt á Sebastian . En það var ekki nokkur leið að gera slíkt, því McLaren voru á eftir okkur", sagði Horner um málið. "Það leit út fyrir að Mark væri í vandræðum með afturdekkin frá okkar bæjardyrum séð. Vettel nálgaðist hann hratt í 38 og 39 hring og sá fékk tækifæri í 40 hring. Báðir upplifðu þar atvik sem þeir vildu ekki." "Við erum heppnir að báðir ökumenn eru þroskaðir einstaklingar, en það var hiti í mönnum á sunnudaginn. Þeir fara trúlega ekki saman á pöbbinn, en munu vinna saman á fagmannlegan hátt. Þeir vinna hjá liðinu og vita reglurnar", sagði Horner.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira