Formúlu 1 Indverjinn Chandook hvergi banginn 25. maí 2010 15:53 Karun Chandook er eini Indverjinn í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Eini Indverski Formúlu 1 ökumaðurinn, Karun Chandook hræðist ekkert keppinauta um sæti hans hjá Hispania liðinu spænska, sem hóf að keppa á þessu ári. Liðinu hefur ekki gengið vel og rekið lestina á meðan liðsmenn ná tökum á annasömum mótshelgum. Hispania liðið rétt komst í Formúlu 1 í upphafi ársins og von Chandook er að Geoff Wills sem var ráðinn til liðsins nái að hanna góðan bíl fyrir 2011. Annað nýtt lið, Lotus er þegar farið að huga að 2011 bílnum. "Ég horfi til framtíðar. Ef liðið bætir sig vil ég vera hér áfram og ef Geoff fær tækifæri til að smíða góðan bíl fyrir 2011, þá getur hann gert góða hluti", sagði Chandook í samtali við autosport.com Hann segir Geoff Wills vera safna kröftum frá öðrum liðum og vonast eftir meira fjárstreymi til að liðið geti gert betur á næsta ári. "Ég vil vera á góðum stað 2011 og tel að þá búi mikið í liðinu ef Geoff fær rétt tækifæri. Hann er lykillinn að hvert liðið þróast. Ég hef skilað mínu miðað við þann bíl sem ég fæ og eins lengi og ég er fljótari en Bruno (Senna), og ég hef verið það til þessa, þá er það gott fyrir mig." "Christian Klien var látinn keyra bílinn á Spáni og eftir þrjá hringi var ég fljótari en hann, með sama bensínmagn og dekk. Menn geta sagt það sem þeir vilja, en ég tel að ég sé skila hámarks afköstun á þessum bíl. Það er liðsins að þróa bílinn. Ég get bara gert mitt", sagði Chandook. Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Eini Indverski Formúlu 1 ökumaðurinn, Karun Chandook hræðist ekkert keppinauta um sæti hans hjá Hispania liðinu spænska, sem hóf að keppa á þessu ári. Liðinu hefur ekki gengið vel og rekið lestina á meðan liðsmenn ná tökum á annasömum mótshelgum. Hispania liðið rétt komst í Formúlu 1 í upphafi ársins og von Chandook er að Geoff Wills sem var ráðinn til liðsins nái að hanna góðan bíl fyrir 2011. Annað nýtt lið, Lotus er þegar farið að huga að 2011 bílnum. "Ég horfi til framtíðar. Ef liðið bætir sig vil ég vera hér áfram og ef Geoff fær tækifæri til að smíða góðan bíl fyrir 2011, þá getur hann gert góða hluti", sagði Chandook í samtali við autosport.com Hann segir Geoff Wills vera safna kröftum frá öðrum liðum og vonast eftir meira fjárstreymi til að liðið geti gert betur á næsta ári. "Ég vil vera á góðum stað 2011 og tel að þá búi mikið í liðinu ef Geoff fær rétt tækifæri. Hann er lykillinn að hvert liðið þróast. Ég hef skilað mínu miðað við þann bíl sem ég fæ og eins lengi og ég er fljótari en Bruno (Senna), og ég hef verið það til þessa, þá er það gott fyrir mig." "Christian Klien var látinn keyra bílinn á Spáni og eftir þrjá hringi var ég fljótari en hann, með sama bensínmagn og dekk. Menn geta sagt það sem þeir vilja, en ég tel að ég sé skila hámarks afköstun á þessum bíl. Það er liðsins að þróa bílinn. Ég get bara gert mitt", sagði Chandook.
Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira