Ferdinand: Þetta er góður sigur fyrir sjálfstraustið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2010 21:40 Rio Ferdinand. Mynd/AP Rio Ferdinand spilaði við hlið Nemanja Vidic í vörn Manchester United í 1-0 útisigri á Valencia í Meistaradeildinni í kvöld og fyrirliðinn var sáttur með sigurinn í leikslok. „Þetta gekk vel. Ég er mjög ánægður með að vera kominn aftur og byrjaður að spila. Það er það sem ég kann og geri best. Það var frábært að fá að spila 90 mínútur," sagði Rio Ferdinand sem hefur verið lengi frá vegna meiðsla. „Það er mjög erfitt að vinna á Spáni og okkur tókst það í dag. Þetta er góður sigur fyrir sjálfstraustið," sagði Ferdinand. „Það er búið að fjalla vel um það við höfum tapað stigum í undanförnum leikjum og þannig gengi kemur alltaf með smá stress inn í liðið. Við spiluðum vel sem lið í dag og leystum þetta vel," sagði Ferdinand sem var ángæður með varamanninn Javier Hernandez sem skoraði eina mark leiksins. „Hann er frábær strákur. Hann kemur snemma á hverja æfingu og er einn af þeim síðustu til að fara. Hann hefur flott hugarfar, þyrstir í að læra og vill ólmur komast í byrjunarliðið en það á líka við um okkur alla í liðinu," sagði Ferdinand. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Rio Ferdinand spilaði við hlið Nemanja Vidic í vörn Manchester United í 1-0 útisigri á Valencia í Meistaradeildinni í kvöld og fyrirliðinn var sáttur með sigurinn í leikslok. „Þetta gekk vel. Ég er mjög ánægður með að vera kominn aftur og byrjaður að spila. Það er það sem ég kann og geri best. Það var frábært að fá að spila 90 mínútur," sagði Rio Ferdinand sem hefur verið lengi frá vegna meiðsla. „Það er mjög erfitt að vinna á Spáni og okkur tókst það í dag. Þetta er góður sigur fyrir sjálfstraustið," sagði Ferdinand. „Það er búið að fjalla vel um það við höfum tapað stigum í undanförnum leikjum og þannig gengi kemur alltaf með smá stress inn í liðið. Við spiluðum vel sem lið í dag og leystum þetta vel," sagði Ferdinand sem var ángæður með varamanninn Javier Hernandez sem skoraði eina mark leiksins. „Hann er frábær strákur. Hann kemur snemma á hverja æfingu og er einn af þeim síðustu til að fara. Hann hefur flott hugarfar, þyrstir í að læra og vill ólmur komast í byrjunarliðið en það á líka við um okkur alla í liðinu," sagði Ferdinand.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira