FIA heimtar breytingu á toppbílum 19. mars 2010 11:40 McLaren og fleiri lið þurfa að skoða bíla sína fyrir næsta mót. mynd: Getty Images FIA hefur sent tilmæli til allra keppnisliða varðandi búnað keppnisbíla, sem kallast loftdreifir og er aftan á bílunum. Búnaðurinn hjálpar til við að soga bílinn að jörðinni og nokkur lið, m.a. Mercedes og McLaren eru sögð vera með búnað sem sé gegn anda reglanna. Sérstök göt fyrir ræsimótor eru sögð of stór og skapa óþarflega hagstætt loftflæði. Því hefur FIA bent keppnisliðum á hvaða ummál er ásættanlegt og verða McLaren og Mercedes að breyta bílum sínum fyrir næsta kappakstur sem er í Ástralíu um aðra helgi.Yfirmaður McLaren hefur sagt að götin á McLaren bílunum séu í sömu stærð og götin á meistarabíl Brawn á síðasta ári. En FIA vill breytingar engu að síður. Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA hefur sent tilmæli til allra keppnisliða varðandi búnað keppnisbíla, sem kallast loftdreifir og er aftan á bílunum. Búnaðurinn hjálpar til við að soga bílinn að jörðinni og nokkur lið, m.a. Mercedes og McLaren eru sögð vera með búnað sem sé gegn anda reglanna. Sérstök göt fyrir ræsimótor eru sögð of stór og skapa óþarflega hagstætt loftflæði. Því hefur FIA bent keppnisliðum á hvaða ummál er ásættanlegt og verða McLaren og Mercedes að breyta bílum sínum fyrir næsta kappakstur sem er í Ástralíu um aðra helgi.Yfirmaður McLaren hefur sagt að götin á McLaren bílunum séu í sömu stærð og götin á meistarabíl Brawn á síðasta ári. En FIA vill breytingar engu að síður.
Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira