Samningaviðræður Stefáns Gíslasonar og Viking ganga hægt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2010 23:15 Stefán Gíslason. Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. „Það ber ennþá mikið í milli og það er ekki bara Viking sem þarf að gefa eftir í þessum samningviðræðum. Ég tel samt að það sé möguleiki á að ná samkomulagi," sagði Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking. Samkvæmt heimildum Aftenbladet er Stefán með 3 milljónir norskra króna í árlaun hjá Bröndby og það eigi sinn þátt í því af hverju viðræðurnar ganga illa. „Það er margt sem þarf að gerast áður en ég fer til Viking. Peningahliðin er eitt af því sem þarf að ganga frá. Ég ber ábyrgð á fleirum en bara mér sjálfum," sagði Stefán Gíslason í viðtali við Aftenbladet. Stefán Gíslason æfir með Bröndby en hefur ekkert fengið að spila með liðinu á þessu tímabili. Síðustu leikir hans voru þegar hann lék sem lánsmaður hjá Viking-liðinu fyrr í sumar. „Svona hefur staðan verið hjá mér undanfarin tvö ár og þess vegna veit ég að ekkert er öruggt fyrr en það er í höfn. Á meðan við erum að tala saman þá er möguleiki á að ég fari til Viking. Ég þarf væntanlega að sætta mig við lægri laun en það verður að vera þannig að þetta skapi engin vandræði fyrir mig og mína fjölskyldu," sagði Stefán. „Við höldum áfram að tala saman en eins og ég hef sagt áður þá mun þetta allt taka sinn tíma," sagði Egil Østenstad. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. „Það ber ennþá mikið í milli og það er ekki bara Viking sem þarf að gefa eftir í þessum samningviðræðum. Ég tel samt að það sé möguleiki á að ná samkomulagi," sagði Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking. Samkvæmt heimildum Aftenbladet er Stefán með 3 milljónir norskra króna í árlaun hjá Bröndby og það eigi sinn þátt í því af hverju viðræðurnar ganga illa. „Það er margt sem þarf að gerast áður en ég fer til Viking. Peningahliðin er eitt af því sem þarf að ganga frá. Ég ber ábyrgð á fleirum en bara mér sjálfum," sagði Stefán Gíslason í viðtali við Aftenbladet. Stefán Gíslason æfir með Bröndby en hefur ekkert fengið að spila með liðinu á þessu tímabili. Síðustu leikir hans voru þegar hann lék sem lánsmaður hjá Viking-liðinu fyrr í sumar. „Svona hefur staðan verið hjá mér undanfarin tvö ár og þess vegna veit ég að ekkert er öruggt fyrr en það er í höfn. Á meðan við erum að tala saman þá er möguleiki á að ég fari til Viking. Ég þarf væntanlega að sætta mig við lægri laun en það verður að vera þannig að þetta skapi engin vandræði fyrir mig og mína fjölskyldu," sagði Stefán. „Við höldum áfram að tala saman en eins og ég hef sagt áður þá mun þetta allt taka sinn tíma," sagði Egil Østenstad.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn