Ingi Þór: Jeb Ivey er ekki að koma til að vinna þetta einvígi fyrir okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2010 21:42 Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells. Mynd/Daníel Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var ánægður með frábæran sigur sinna manna á Keflavík í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Snæfellsliðið lék frábærlega og vann sannfærandi 91-69. „Við vorum miklu betra liðið allan tímann og allar 40 mínúturnar. Það var sama hvað þeir reyndu að svara því við vorum tilbúnir í allan fjandann," sagði Ingi Þór í viðtali við Hörð Magnússon í útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. „Þetta er liðið sem lagði KR að velli en ekki liðið sem mætti í leikinn á mánudaginn. Það var bölvuð værukærð í mönnum í fyrsta leiknum og ég veit ekki með hvernig hugarfari leikmennirnir komu með í þann leik. Ég er mjög stoltur af því hvernig hugarfarið var í þessum leik og hvernig stuðningurinn í húsinu var í kvöld," sagði Ingi. „Það er bara einn dagur á milli leikja og Jeb Ivey þarf greinilega að fara yfir leikkerfin hjá liðinu. Ég er samt mjög stoltur af því hvernig hann kemur inn í þennan leik. Ég byrjaði ekki með hann inn á í einhverri örvæntingu heldur sýndi mínum mönnum traust. Pálmi byrjaði í leikstjórendastöðunni í sínum fyrsta leik síðan í nóvember og mér fannst hann leysa það gríðarlega vel," sagði Ingi. „Menn voru virkilega á tánum og tilbúnir að gera allt fyrir hvern annan. Við sýndum það í dag að Jeb Ivey er ekki að koma til að vinna þetta einvígi fyrir okkur heldur ætlar liðið að vinna þetta saman," segir Ingi sem var ekkert svekktur út í þá sem voru að spá einvíginu 3-0 fyrir Keflavík eftir fyrsta leikinn. „Ég skil þá sem spáðu þessu einvígi 3-0 fyrir Keflavík því ég hefði gert það sama eftir fyrsta leikinn. Við sýndum akkúrat ekki neitt í þeim leik og við létum Keflvíkingana líta virkilega vel út. Ég hefði örugglega spáð þessu sópi líka ef ég hefði staðið utan við Snæfellsliðið," sagði Ingi Þór. Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var ánægður með frábæran sigur sinna manna á Keflavík í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Snæfellsliðið lék frábærlega og vann sannfærandi 91-69. „Við vorum miklu betra liðið allan tímann og allar 40 mínúturnar. Það var sama hvað þeir reyndu að svara því við vorum tilbúnir í allan fjandann," sagði Ingi Þór í viðtali við Hörð Magnússon í útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. „Þetta er liðið sem lagði KR að velli en ekki liðið sem mætti í leikinn á mánudaginn. Það var bölvuð værukærð í mönnum í fyrsta leiknum og ég veit ekki með hvernig hugarfari leikmennirnir komu með í þann leik. Ég er mjög stoltur af því hvernig hugarfarið var í þessum leik og hvernig stuðningurinn í húsinu var í kvöld," sagði Ingi. „Það er bara einn dagur á milli leikja og Jeb Ivey þarf greinilega að fara yfir leikkerfin hjá liðinu. Ég er samt mjög stoltur af því hvernig hann kemur inn í þennan leik. Ég byrjaði ekki með hann inn á í einhverri örvæntingu heldur sýndi mínum mönnum traust. Pálmi byrjaði í leikstjórendastöðunni í sínum fyrsta leik síðan í nóvember og mér fannst hann leysa það gríðarlega vel," sagði Ingi. „Menn voru virkilega á tánum og tilbúnir að gera allt fyrir hvern annan. Við sýndum það í dag að Jeb Ivey er ekki að koma til að vinna þetta einvígi fyrir okkur heldur ætlar liðið að vinna þetta saman," segir Ingi sem var ekkert svekktur út í þá sem voru að spá einvíginu 3-0 fyrir Keflavík eftir fyrsta leikinn. „Ég skil þá sem spáðu þessu einvígi 3-0 fyrir Keflavík því ég hefði gert það sama eftir fyrsta leikinn. Við sýndum akkúrat ekki neitt í þeim leik og við létum Keflvíkingana líta virkilega vel út. Ég hefði örugglega spáð þessu sópi líka ef ég hefði staðið utan við Snæfellsliðið," sagði Ingi Þór.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira