Apple gæti orðið verðmætasta fyrirtæki heimsins í dag 18. október 2010 09:06 Tölvurisinn Apple gæti orðið verðmætasta fyrirtæki heimsins í dag. Þá leggur Apple fram ársfjórðungsuppgjör sitt og sérfræðingar reikna með að hagnaðurinn af rekstrinum nemi um 5 milljörðum dollara eða um 550 milljörðum króna. Gangi þetta eftir mun Apple velta olíurisanum Exxon úr sessi sem verðmætasta fyrirtæki heimsins. Í frétt um málið í Guardian segir að á þriðja ársfjórðungi ársins hafi Apple selt 5 milljónum fleiri iPads og 12 milljónum fleiri iPhones en á fyrri ársfjórðungi. Fram kemur í fréttinni að hlutir í Apple hafi hækkað gífurlega að undanförnu og standa nú í tæpum 315 dollurum á hlut. Verðmatið á Apple fyrir uppgjörið er tæplega 290 milljarðar dollara. Verðmætið á Exxon er hinsvegar rúmlega 330 milljarðar dollara. HInsvegar hafa hlutir í Apple hækkað um 67% á liðnu ári á meðan hlutir í Exxon hafa fallið um 11% á sama tíma. Mest lesið Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tölvurisinn Apple gæti orðið verðmætasta fyrirtæki heimsins í dag. Þá leggur Apple fram ársfjórðungsuppgjör sitt og sérfræðingar reikna með að hagnaðurinn af rekstrinum nemi um 5 milljörðum dollara eða um 550 milljörðum króna. Gangi þetta eftir mun Apple velta olíurisanum Exxon úr sessi sem verðmætasta fyrirtæki heimsins. Í frétt um málið í Guardian segir að á þriðja ársfjórðungi ársins hafi Apple selt 5 milljónum fleiri iPads og 12 milljónum fleiri iPhones en á fyrri ársfjórðungi. Fram kemur í fréttinni að hlutir í Apple hafi hækkað gífurlega að undanförnu og standa nú í tæpum 315 dollurum á hlut. Verðmatið á Apple fyrir uppgjörið er tæplega 290 milljarðar dollara. Verðmætið á Exxon er hinsvegar rúmlega 330 milljarðar dollara. HInsvegar hafa hlutir í Apple hækkað um 67% á liðnu ári á meðan hlutir í Exxon hafa fallið um 11% á sama tíma.
Mest lesið Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira