Massa: Álag á Ferrari á heimavelli 6. september 2010 19:47 Felipe Massa, ökumaður Ferrari. Mynd: Getty Images Felipe Massa telur að heimavöllur Ferrari verði vettvangur meira álags fyrir liðið en önnur mótssvæði, en áhangendur liðsins fylla hvern krók og kima. Keppt verður á brautinni um næstu helgi. "Það verður frábært að keyra fyrir framan áhorfendur, en raunveruleikinn er sá að þetta er mjög mikilvægt mót, þar sem árangur okkar í Belgíu var ekki góður, þannig að staðan í meistaramótinu eru ekki vænleg", sagði Massa. "Við verðum að pressa fram veginn í síðustu sex mótunum og berjast um sigur eða komast á verðlaunapall eins oft og mögulegt er. Það verður ekki auðvelt." "Ég hóf keppni í sjötta sæti í Belgíu og lauk keppni í fjórða, þannig að vissu leyti var mótið gott. En hvað heildarstigin fyrir Ferrari var þetta ekki nót. Þetta var samt jákvæð niðurstaða miðað við aðstæður í mótinu, en ekki það sem ég vænti eða liðið. " "Bíllinn var ekki eins samkeppnisfær og í síðustu mótum. Það virðist fara eftir eðli brautanna hvernig gengur hjá keppnisliðum", sagði Massa. Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Felipe Massa telur að heimavöllur Ferrari verði vettvangur meira álags fyrir liðið en önnur mótssvæði, en áhangendur liðsins fylla hvern krók og kima. Keppt verður á brautinni um næstu helgi. "Það verður frábært að keyra fyrir framan áhorfendur, en raunveruleikinn er sá að þetta er mjög mikilvægt mót, þar sem árangur okkar í Belgíu var ekki góður, þannig að staðan í meistaramótinu eru ekki vænleg", sagði Massa. "Við verðum að pressa fram veginn í síðustu sex mótunum og berjast um sigur eða komast á verðlaunapall eins oft og mögulegt er. Það verður ekki auðvelt." "Ég hóf keppni í sjötta sæti í Belgíu og lauk keppni í fjórða, þannig að vissu leyti var mótið gott. En hvað heildarstigin fyrir Ferrari var þetta ekki nót. Þetta var samt jákvæð niðurstaða miðað við aðstæður í mótinu, en ekki það sem ég vænti eða liðið. " "Bíllinn var ekki eins samkeppnisfær og í síðustu mótum. Það virðist fara eftir eðli brautanna hvernig gengur hjá keppnisliðum", sagði Massa.
Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira