Balotelli mátti þola kynþáttaníð frá eigin stuðningsmönnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2010 17:00 Balotelli skildi ekkert í þessari hegðun. Ítalskir stuðningsmenn urðu sér til háborinnar skammar í gær er þeir voru með kynþáttaníð í garð leikmanns ítalska landsliðsins, Mario Balotelli. Balotelli mátti þola að hlusta á áhorfendurna gera ítrekuð apahljóð á leiknum og landsliðsþjálfaranum, Cesare Prandelli, var algjörlega misboðið eftir leikinn. "Ég er vonsvikinn og reiður. Þessi apahljóð eru alltaf til staðar og það þarf að gera eitthvað róttækt í málinu. Við erum bjargarlausir en stöndum allir með Balotelli," sagði Prandelli eftir leikinn. Í hvert skipti sem Balotelli fékk boltann í gær var baulað í bland við apahljóðin. Það voru einnig áhorfendur með borða á leiknum þar sem ákveðinn hópur sagðist hafna blönduðu ítölsku liði. Balotelli á rætur að rekja til Ghana og Cristian Ledesma er fæddur í Argentínu. Hrópin fóru augljóslega í taugarnar á Balotelli en aldrei þessu vant tókst honum að halda ró sinni. "Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja. Ef ég þarf að þola þetta í hverjum leik þá tökum við ekki skref fram á við. Ég læt aðra um að dæma þessa hegðun en ég er bara ánægður með að vera í landsliðinu," sagði Balotelli. Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira
Ítalskir stuðningsmenn urðu sér til háborinnar skammar í gær er þeir voru með kynþáttaníð í garð leikmanns ítalska landsliðsins, Mario Balotelli. Balotelli mátti þola að hlusta á áhorfendurna gera ítrekuð apahljóð á leiknum og landsliðsþjálfaranum, Cesare Prandelli, var algjörlega misboðið eftir leikinn. "Ég er vonsvikinn og reiður. Þessi apahljóð eru alltaf til staðar og það þarf að gera eitthvað róttækt í málinu. Við erum bjargarlausir en stöndum allir með Balotelli," sagði Prandelli eftir leikinn. Í hvert skipti sem Balotelli fékk boltann í gær var baulað í bland við apahljóðin. Það voru einnig áhorfendur með borða á leiknum þar sem ákveðinn hópur sagðist hafna blönduðu ítölsku liði. Balotelli á rætur að rekja til Ghana og Cristian Ledesma er fæddur í Argentínu. Hrópin fóru augljóslega í taugarnar á Balotelli en aldrei þessu vant tókst honum að halda ró sinni. "Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja. Ef ég þarf að þola þetta í hverjum leik þá tökum við ekki skref fram á við. Ég læt aðra um að dæma þessa hegðun en ég er bara ánægður með að vera í landsliðinu," sagði Balotelli.
Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira