Öll úrslit kvöldsins: Rooney hetja United Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2010 21:42 Úr leik United og Rangers í kvöld. Barcelona, Man. Utd, Valencia, Schalke, Tottenham og Inter tryggðu sér öll farseðilinn í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Wayne Rooney snéri aftur í byrjunarlið Man. Utd í kvöld og hann skoraði eina mark leiksins gegn Rangers í kvöld og skaut United um leið áfram. Markið kom úr öruggri vítaspyrnu. Spurs rúllaði yfir Werder Bremen og er örugglega komið áfram rétt eins og Inter. Úrslit kvöldsins: a-riðill Tottenham - Werder Bremen 3-01-0 Younes Kaboul (6.), 2-0 Luka Modric (45.), 0-3 Peter Crouch (79.)Inter - Twente 1-01-0 Esteban Cambiasso (54.) staðanTottenham 5 3 1 1 15-8 10 Inter 5 3 1 1 12-8 10 Twente 5 1 2 2 6-8 5 Bremen 5 0 2 3 3-12 2 b-riðill Schalke 04 - Olympique Lyon 3-01-0 Jefferson Farfan (12.), 2-0 Klaas-Jan Huntelaar (20.), 3-0 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Hapoel Tel Aviv - Benfica 3-01-0 Eran Zehavi (24.), 2-0 Douglas Nunes (73.), 3-0 Eran Zehavi (90.) staðanSchalke 5 3 1 1 8-2 10 Lyon 5 3 0 2 9-8 9 Benfica 5 2 0 3 6-10 6 Hapoel Tel-Aviv 5 1 1 3 5-8 4 c-riðill Glasgow Rangers - Manchester United 0-10-1 Wayne Rooney, vít (87.).Valencia - Bursaspor 6-11-0 Juan Mata, víti (17.), 2-0 Roberto Soldado (20.), 3-0 Aritz Aduriz (25.), 4-0 Joaquin (37.), 5-0 Roberto Soldado (55.), 5-1 Pablo Batalla (68.), 6-1 Damian Dominguez (77.) staðanMan. United 5 4 1 0 6-0 13 Valencia 5 3 1 1 14-3 10 Rangers 5 1 2 2 2-5 5 Bursapor 5 0 0 5 1-15 0 d-riðill Rubin Kazan - FC Kaupmannahöfn 1-01-0 Christian Noboa, víti (45.).Panathinaikos - Barcelona 0-30-1 Pedro (27.), 0-2 Lionel Messi (61.), 0-3 Pedro (69.) staðanBarcelona 5 3 2 0 12-3 11 FCK 5 2 1 2 4-4 7 Rubin Kazan 5 1 3 1 2-2 6 Panathinaikos 5 0 2 3 1-10 2 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Barcelona, Man. Utd, Valencia, Schalke, Tottenham og Inter tryggðu sér öll farseðilinn í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Wayne Rooney snéri aftur í byrjunarlið Man. Utd í kvöld og hann skoraði eina mark leiksins gegn Rangers í kvöld og skaut United um leið áfram. Markið kom úr öruggri vítaspyrnu. Spurs rúllaði yfir Werder Bremen og er örugglega komið áfram rétt eins og Inter. Úrslit kvöldsins: a-riðill Tottenham - Werder Bremen 3-01-0 Younes Kaboul (6.), 2-0 Luka Modric (45.), 0-3 Peter Crouch (79.)Inter - Twente 1-01-0 Esteban Cambiasso (54.) staðanTottenham 5 3 1 1 15-8 10 Inter 5 3 1 1 12-8 10 Twente 5 1 2 2 6-8 5 Bremen 5 0 2 3 3-12 2 b-riðill Schalke 04 - Olympique Lyon 3-01-0 Jefferson Farfan (12.), 2-0 Klaas-Jan Huntelaar (20.), 3-0 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Hapoel Tel Aviv - Benfica 3-01-0 Eran Zehavi (24.), 2-0 Douglas Nunes (73.), 3-0 Eran Zehavi (90.) staðanSchalke 5 3 1 1 8-2 10 Lyon 5 3 0 2 9-8 9 Benfica 5 2 0 3 6-10 6 Hapoel Tel-Aviv 5 1 1 3 5-8 4 c-riðill Glasgow Rangers - Manchester United 0-10-1 Wayne Rooney, vít (87.).Valencia - Bursaspor 6-11-0 Juan Mata, víti (17.), 2-0 Roberto Soldado (20.), 3-0 Aritz Aduriz (25.), 4-0 Joaquin (37.), 5-0 Roberto Soldado (55.), 5-1 Pablo Batalla (68.), 6-1 Damian Dominguez (77.) staðanMan. United 5 4 1 0 6-0 13 Valencia 5 3 1 1 14-3 10 Rangers 5 1 2 2 2-5 5 Bursapor 5 0 0 5 1-15 0 d-riðill Rubin Kazan - FC Kaupmannahöfn 1-01-0 Christian Noboa, víti (45.).Panathinaikos - Barcelona 0-30-1 Pedro (27.), 0-2 Lionel Messi (61.), 0-3 Pedro (69.) staðanBarcelona 5 3 2 0 12-3 11 FCK 5 2 1 2 4-4 7 Rubin Kazan 5 1 3 1 2-2 6 Panathinaikos 5 0 2 3 1-10 2
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira