Vettel: Nýju dekkin betri en flestir áttu von á 20. nóvember 2010 17:21 Sebastian Vettel á Red Bull á Pirelli dekkjunum í Abu Dhabi i gær. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Sebastian Vettel, nýbakaður Formúlu 1 meistari prófaði nýju Pirelli dekkin sem verða notuð á næsta ári í dag og í gær ásamt fjölda ökumanna keppnisliða. Prófunin er mikilvægur þáttur í þróun dekkjanna fyrir komandi keppnistímabil þar sem Pirelli tekur við því hlutverki að útvega dekk í stað Bridegstone sem hefur gert það síðustu ár. Þáttur Pirelli er mikilvægur, þar sem dekkin skipta sköpum og 24 ökumenn munu þrautreyna þau í mótum á næsta ári, en 20 mót verða á dagskrá 2011. Keppnislið munu reyna 2011 bíla sína í febrúar, ef allt gengur samkvæmt áætlun með smíði þeirra hjá öllum liðum. "Í heildina held ég að það sé mikið verk fyrir höndum, en ég held þetta sé betra en flestir áttu vona á. Í heildina litið voru þetta tveir góðir dagar. Ég myndi gjarnan vilja keyra meira, en rétt eins og í gær þá sprakk hjá mér í dag, sem kostaði tíma. Núna þarf að skoða og greina hlutina fyrir næsta ár", sagði Vettel í frétt á autosport.com. Dekk sprakk hjá Vettel í gær og hafði það skorist vegna aðskotahluts í brautinni, en Paul Hembery yfirmaður Pirelli, en vildi ekkert ræða sérstaklega um hvað gerðist í dag og málið er í skoðun og hann kvað það ekkert áfall að þetta kæmi upp á æfingu. Í annarri frétt fyrr um daginn á autosport.com sagði að fyrstu athuganir bentu til þess sama og gerðist í gær. "Það hefur ekkert sjokkerað eða verið slæmt og niðurstaða æfinganna er hvatning og við erum á réttri leið", sagði Pembery um útkomuna á æfingunum. "Eftir þessa æfingar og vinnu í Barein í næsta mánuði þá verðum við með góða hugmynd um hvaða afbrigði af dekkjum á að mæta með á einstakar brautir.", sagði Hembery. Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel, nýbakaður Formúlu 1 meistari prófaði nýju Pirelli dekkin sem verða notuð á næsta ári í dag og í gær ásamt fjölda ökumanna keppnisliða. Prófunin er mikilvægur þáttur í þróun dekkjanna fyrir komandi keppnistímabil þar sem Pirelli tekur við því hlutverki að útvega dekk í stað Bridegstone sem hefur gert það síðustu ár. Þáttur Pirelli er mikilvægur, þar sem dekkin skipta sköpum og 24 ökumenn munu þrautreyna þau í mótum á næsta ári, en 20 mót verða á dagskrá 2011. Keppnislið munu reyna 2011 bíla sína í febrúar, ef allt gengur samkvæmt áætlun með smíði þeirra hjá öllum liðum. "Í heildina held ég að það sé mikið verk fyrir höndum, en ég held þetta sé betra en flestir áttu vona á. Í heildina litið voru þetta tveir góðir dagar. Ég myndi gjarnan vilja keyra meira, en rétt eins og í gær þá sprakk hjá mér í dag, sem kostaði tíma. Núna þarf að skoða og greina hlutina fyrir næsta ár", sagði Vettel í frétt á autosport.com. Dekk sprakk hjá Vettel í gær og hafði það skorist vegna aðskotahluts í brautinni, en Paul Hembery yfirmaður Pirelli, en vildi ekkert ræða sérstaklega um hvað gerðist í dag og málið er í skoðun og hann kvað það ekkert áfall að þetta kæmi upp á æfingu. Í annarri frétt fyrr um daginn á autosport.com sagði að fyrstu athuganir bentu til þess sama og gerðist í gær. "Það hefur ekkert sjokkerað eða verið slæmt og niðurstaða æfinganna er hvatning og við erum á réttri leið", sagði Pembery um útkomuna á æfingunum. "Eftir þessa æfingar og vinnu í Barein í næsta mánuði þá verðum við með góða hugmynd um hvaða afbrigði af dekkjum á að mæta með á einstakar brautir.", sagði Hembery.
Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira