Vettel langfljótastur á lokaæfingunni 8. maí 2010 10:41 Sebastian Vettel ók hraðast allra á æfingunni á Barcelona brautinni í morgun og nýtir hér mýkri dekkin af kappi. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull var líðlega 0.7 sekúndum lfljótari en keppinautarnir á lokaæfingu keppnisliða fí Barcelona í dag yrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Sttöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Vettel náði afgerandi góðum tíma miðað við keppinautanna og verður fróðlegt að sjá hvort keppinautarnir ná að brúa bilið eður ei í tímatökunni, en þrjár umferðir eru eknar og 10 fljótustu í tveimur fyrstu umferðunum keppa um besta tíma og staðsetningu á ráslínunni. Mark Webber, Lewis Hamilton, Jenson Button og Michael Schumacher komu næstir Vettel á æfungunni í dag. Robert Kubica og Kamui Kobayashi misstu báðir bíla sína útaf á hröðum kafla og spurning hvernig tekst að undirbúa bíla þeirra fyrir tímatökuna. Tíu fljótustu á lokaæfingunni 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.528 15 2. Webber Red Bull-Renault 1:21.232 + 0.704 11 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.348 + 0.820 14 4. Button McLaren-Mercedes 1:21.376 + 0.848 16 5. Schumacher Mercedes 1:21.583 + 1.055 14 6. Massa Ferrari 1:21.749 + 1.221 16 7. Rosberg Mercedes 1:22.013 + 1.485 14 8. Alonso Ferrari 1:22.091 + 1.563 15 9. Kubica Renault 1:22.242 + 1.714 20 10. Sutil Force India-Mercedes 1:22.377 + 1.849 12 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var líðlega 0.7 sekúndum lfljótari en keppinautarnir á lokaæfingu keppnisliða fí Barcelona í dag yrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Sttöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Vettel náði afgerandi góðum tíma miðað við keppinautanna og verður fróðlegt að sjá hvort keppinautarnir ná að brúa bilið eður ei í tímatökunni, en þrjár umferðir eru eknar og 10 fljótustu í tveimur fyrstu umferðunum keppa um besta tíma og staðsetningu á ráslínunni. Mark Webber, Lewis Hamilton, Jenson Button og Michael Schumacher komu næstir Vettel á æfungunni í dag. Robert Kubica og Kamui Kobayashi misstu báðir bíla sína útaf á hröðum kafla og spurning hvernig tekst að undirbúa bíla þeirra fyrir tímatökuna. Tíu fljótustu á lokaæfingunni 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.528 15 2. Webber Red Bull-Renault 1:21.232 + 0.704 11 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.348 + 0.820 14 4. Button McLaren-Mercedes 1:21.376 + 0.848 16 5. Schumacher Mercedes 1:21.583 + 1.055 14 6. Massa Ferrari 1:21.749 + 1.221 16 7. Rosberg Mercedes 1:22.013 + 1.485 14 8. Alonso Ferrari 1:22.091 + 1.563 15 9. Kubica Renault 1:22.242 + 1.714 20 10. Sutil Force India-Mercedes 1:22.377 + 1.849 12
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira