Hamilton: Tvísýn barátta um titilinn 1. nóvember 2010 16:57 Lewis Hamilton er í þriðja sæti í sitgamóti ökumanna, en tvö mót eru eftir á tímabilinu. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Bretinn Lewis Hamilton er einn af fimm sem á enn möguleika á meistaratitili í Formúlu 1, en hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Fernando Alonso og Sebastian Vettel. Þeir keppa í Brasilíu um næstu helgi, þar sem hafa skipst á skin og skúrir hjá Hamilton. Tvö mót eru eftir á tímabilinu. Fyrst er keppt í Brasilíu um helgina og síðan í Abu Dhabi viku síðar. "'Eg virðist alltaf upplifa einstaka hluti í Brasilíu. Á fyrsta ári mínu í Formúlu 1 komst ég í sjöunda sæti eftir baráttu við marga keppendur og tapaði meistaratitilinum. Árið eftir var erfitt mót, en ég náði fimmta sæti í síðasta hringi og vann meistaratitilinn", sagði Hamilton í tilkynningu frá McLaren sem birtist á autosport.com. "Á síðasta ári gekk ekkert í tímatökum. Ég var sautjándi á ráslínu og notðai KERS búnaðinn til að spyrna mér áfram í mótinu og upp í þriðja sæti. Það var eitt mitt besta mót um ævina. Ég vona að mótið í ár verði ekki eins átakamikið...", sagði Hamilton. "Við förum til Brasilíu og vitum að við erum ekki með sneggasta bílinn, en góðan engu að síður. Við erum með öfluga vél og góðan hámarkshraða. Það ætti að gera okkur færi á framúrakstri í fyrstu beygju, sem er trúlega besti staðurinn til að reyna slíkt." "'Ég veit að meistaratitilinn er það sem allir hugsa um núna, en ég hugsa ekki svo mikið um hann. Við verðum að ná hagstæðum úrslitum í Brasilíu til að geta barist um titilinn í Abu Dhabi. Það er í forgangi hjá mér. Hvað sem gerist. Þá verður baráttan tvísýn", sagði Hamilton. Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er einn af fimm sem á enn möguleika á meistaratitili í Formúlu 1, en hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Fernando Alonso og Sebastian Vettel. Þeir keppa í Brasilíu um næstu helgi, þar sem hafa skipst á skin og skúrir hjá Hamilton. Tvö mót eru eftir á tímabilinu. Fyrst er keppt í Brasilíu um helgina og síðan í Abu Dhabi viku síðar. "'Eg virðist alltaf upplifa einstaka hluti í Brasilíu. Á fyrsta ári mínu í Formúlu 1 komst ég í sjöunda sæti eftir baráttu við marga keppendur og tapaði meistaratitilinum. Árið eftir var erfitt mót, en ég náði fimmta sæti í síðasta hringi og vann meistaratitilinn", sagði Hamilton í tilkynningu frá McLaren sem birtist á autosport.com. "Á síðasta ári gekk ekkert í tímatökum. Ég var sautjándi á ráslínu og notðai KERS búnaðinn til að spyrna mér áfram í mótinu og upp í þriðja sæti. Það var eitt mitt besta mót um ævina. Ég vona að mótið í ár verði ekki eins átakamikið...", sagði Hamilton. "Við förum til Brasilíu og vitum að við erum ekki með sneggasta bílinn, en góðan engu að síður. Við erum með öfluga vél og góðan hámarkshraða. Það ætti að gera okkur færi á framúrakstri í fyrstu beygju, sem er trúlega besti staðurinn til að reyna slíkt." "'Ég veit að meistaratitilinn er það sem allir hugsa um núna, en ég hugsa ekki svo mikið um hann. Við verðum að ná hagstæðum úrslitum í Brasilíu til að geta barist um titilinn í Abu Dhabi. Það er í forgangi hjá mér. Hvað sem gerist. Þá verður baráttan tvísýn", sagði Hamilton.
Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti