Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2010 15:00 Lionel Messi er ekki hávaxinn og þurfti á vaxtarhormónum að halda þegar hann var 13 ára. Mynd/AP Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Ástæðan var að Barcelona var eina félagið í heiminum sem bauðst til þess að borga fyrir vaxtarhormónin sem hann þurfti á halda á þessum tíma. „Það var ekki erfitt fyrir mig velja það að fara til Barcelona því ég vissi að ég þurfti á því að halda. Mig vantaði pening fyrir lyfjunum sem myndu hjálpa mér að vaxa og þeir voru eina félagið sem bauðst til að hjálpa mér. Um leið og þeir buðu mér það þá vissi ég að ég færi þangað," sagði Messi. Messi er búinn að skora 40 mörk á þessu tímabili og er að mati flestra talinn vera besti knattspyrnumaður heims þessa stundina. Hann er þó aðeins 22 ára gamall og tekur öllu hrósinu með mikilli hógværð. „Ég vil einbeita mér að því að vinna leiki og titla með Barcelona og Argentínu. Ef fólk vill hrósa mér þegar ég hef klárað minn feril þá er það hið besta mál. Þessa stundina þarf ég að einbeita mér að hjálpa mínum liðum og má ekki hugsa um mig sjálfan," sagði Messi. Lionel Messi segir að tveir uppáhaldsleikmenn hans séu Cesc Fábregas hjá Arsenal og Carlos Tevez hjá Manchester City. „Þegar við spiluðum saman í unglingaliði Barcelona þá gat enginn gefið eins góðar sendingar og Cesc. Hann er eins í dag og hárnákvæmar sendingar hans geta opnað allar varnir.Ég er líka góður vinur Carlos Tevez og ég kalla hann Carlitos. Hann er einn af vingjarnlegustu mönnum sem þú getur hitt," sagði Messi. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Sjá meira
Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Ástæðan var að Barcelona var eina félagið í heiminum sem bauðst til þess að borga fyrir vaxtarhormónin sem hann þurfti á halda á þessum tíma. „Það var ekki erfitt fyrir mig velja það að fara til Barcelona því ég vissi að ég þurfti á því að halda. Mig vantaði pening fyrir lyfjunum sem myndu hjálpa mér að vaxa og þeir voru eina félagið sem bauðst til að hjálpa mér. Um leið og þeir buðu mér það þá vissi ég að ég færi þangað," sagði Messi. Messi er búinn að skora 40 mörk á þessu tímabili og er að mati flestra talinn vera besti knattspyrnumaður heims þessa stundina. Hann er þó aðeins 22 ára gamall og tekur öllu hrósinu með mikilli hógværð. „Ég vil einbeita mér að því að vinna leiki og titla með Barcelona og Argentínu. Ef fólk vill hrósa mér þegar ég hef klárað minn feril þá er það hið besta mál. Þessa stundina þarf ég að einbeita mér að hjálpa mínum liðum og má ekki hugsa um mig sjálfan," sagði Messi. Lionel Messi segir að tveir uppáhaldsleikmenn hans séu Cesc Fábregas hjá Arsenal og Carlos Tevez hjá Manchester City. „Þegar við spiluðum saman í unglingaliði Barcelona þá gat enginn gefið eins góðar sendingar og Cesc. Hann er eins í dag og hárnákvæmar sendingar hans geta opnað allar varnir.Ég er líka góður vinur Carlos Tevez og ég kalla hann Carlitos. Hann er einn af vingjarnlegustu mönnum sem þú getur hitt," sagði Messi.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Sjá meira