Ferrari gagnrýnir FIA 23. febrúar 2010 14:28 Ferrari liðið gangrýnir FIA á heimasíðu sinni fyrir ævitýramennskuvarðandi fjölgun liða, nú þegar ljóst er að allavega tvö lið fá að keppa að nokkrum mótum loknum. Ekki strax í upphafi. USF1 og Campos liðin hafa ströglað við undirbúning og ólíklegt að liðin mæti á ráslínu í Bahrain. Til stóð að 13 lið yrðu á ráslínu í fyrsta móti, en nú eru líkur á því að þau verði aðeins 11. Ferrari menn gagnrýna harðlega framgöngu FIA í málinu öllu og telja að sambandið hefur gert betur í því að hjálpa Toyota og BMW þegar fyrirtækin voru í vanda og ákváðu að hætta í Formúlu 1. Ferrari hefur reyndar áður verið á móti liðum í eigu einstaklinga, þó Williams hafi gengi vel gegnum tíðina að reka sitt lið. Þá þykir Ferrari ný lið ekki hafa sýnt nægilega mikið á æfingum upp á síðkastið á meðan enn önnur eiga ekki bíla til brúks enn sem komið er. Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari liðið gangrýnir FIA á heimasíðu sinni fyrir ævitýramennskuvarðandi fjölgun liða, nú þegar ljóst er að allavega tvö lið fá að keppa að nokkrum mótum loknum. Ekki strax í upphafi. USF1 og Campos liðin hafa ströglað við undirbúning og ólíklegt að liðin mæti á ráslínu í Bahrain. Til stóð að 13 lið yrðu á ráslínu í fyrsta móti, en nú eru líkur á því að þau verði aðeins 11. Ferrari menn gagnrýna harðlega framgöngu FIA í málinu öllu og telja að sambandið hefur gert betur í því að hjálpa Toyota og BMW þegar fyrirtækin voru í vanda og ákváðu að hætta í Formúlu 1. Ferrari hefur reyndar áður verið á móti liðum í eigu einstaklinga, þó Williams hafi gengi vel gegnum tíðina að reka sitt lið. Þá þykir Ferrari ný lið ekki hafa sýnt nægilega mikið á æfingum upp á síðkastið á meðan enn önnur eiga ekki bíla til brúks enn sem komið er.
Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira