Mourinho svarar Wenger fullum hálsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2010 08:00 Nordic Photos / AFP Jose Mourinho nýtti tækifærið og svaraði Arsene Wenger fullum hálsi vegna ummæla þess fyrrnefnda fyrr í vikunni. Málið snýst um rauðu spjöldin sem leikmenn Real fengu gegn Ajax í Meistaradeildinni í vikunni. Knattspyrnusamband Evrópu rannsakar nú hvort refsa beri þeim sem og þremur öðrum, þeirra á meðal Mourinho, fyrir að hafa fengið spjöldin viljandi. Wenger sagði þetta atvikið hræðilegt fyrir íþróttina og að hegðunin væri algerlega óásættanleg. „Hann ætti frekar að útskýra fyrir stuðningsmönnum Arsenal af hverju hann hefur ekki unnið einn einasta titil síðan 2005," sagði Mourinho í samtali við The Sun í dag. „Í stað þess að tala um Real Madrid ætti hr. Wenger frekar að tala um Arsenal og útskýra hvernig liðið fór að því að tapa 2-0 fyrir liði sem er að spila í fyrsta sinn í Meistaradeild Evrópu." „Þessi saga um ungu krakkana er orðin ansi þreytt. Sagna, Clichy, Walcott, Fabregas, Song, Nasri, Van Persie og Arshavin eru ekki krakkar. Þetta eru allt góðir leikmenn." Þeim Mourinho og Wenger elduðu oft grátt silfur saman þegar að Mourinho var stjóri Chelsea og ljóst að lítið hefur breyst síðan þá. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Jose Mourinho nýtti tækifærið og svaraði Arsene Wenger fullum hálsi vegna ummæla þess fyrrnefnda fyrr í vikunni. Málið snýst um rauðu spjöldin sem leikmenn Real fengu gegn Ajax í Meistaradeildinni í vikunni. Knattspyrnusamband Evrópu rannsakar nú hvort refsa beri þeim sem og þremur öðrum, þeirra á meðal Mourinho, fyrir að hafa fengið spjöldin viljandi. Wenger sagði þetta atvikið hræðilegt fyrir íþróttina og að hegðunin væri algerlega óásættanleg. „Hann ætti frekar að útskýra fyrir stuðningsmönnum Arsenal af hverju hann hefur ekki unnið einn einasta titil síðan 2005," sagði Mourinho í samtali við The Sun í dag. „Í stað þess að tala um Real Madrid ætti hr. Wenger frekar að tala um Arsenal og útskýra hvernig liðið fór að því að tapa 2-0 fyrir liði sem er að spila í fyrsta sinn í Meistaradeild Evrópu." „Þessi saga um ungu krakkana er orðin ansi þreytt. Sagna, Clichy, Walcott, Fabregas, Song, Nasri, Van Persie og Arshavin eru ekki krakkar. Þetta eru allt góðir leikmenn." Þeim Mourinho og Wenger elduðu oft grátt silfur saman þegar að Mourinho var stjóri Chelsea og ljóst að lítið hefur breyst síðan þá.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira