Hamilton rétt á undan á Vettel 11. september 2010 10:20 Lewis Hamilton er efstur í stigamóti ökumanna og var fljóastur á æfingu á Monza í morgun. Mynd: Getty Images Titilslagurinn í Formúlu 1 verður í algleymingi í dag, þegar ökumenn takast á í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu. Keppendur óku á lokaæfingu keppnisliða í morgun og náði Lewis Hamiltonm á McLaren besta tíma, en varð aðeins 47/1000 á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Fernando Alonso náði þriðja besta tíma á Ferrari og Felipe Massa varð fjórði á samskonar bíl, en Jenson Button fimmti. Mark Webber lenti í vandræðum í brautinni þegar bíll hans stöðvaðist vegna bilunnar og hann gat ekki ekið lokasprettinn. Hann lenti einnig í vandræðum í gær, en náði þrátt fyrir allt sjöunda besta tíma í morgun. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í opinni dagskrá. Tímarnir í morgun: 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:22.498 19 2. Vettel Red Bull-Renault 1:22.545 + 0.047 21 3. Alonso Ferrari 1:22.644 + 0.146 15 4. Massa Ferrari 1:22.648 + 0.150 16 5. Button McLaren-Mercedes 1:22.724 + 0.226 19 6. Rosberg Mercedes 1:22.946 + 0.448 17 7. Webber Red Bull-Renault 1:23.082 + 0.584 9 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:23.129 + 0.631 18 9. Kubica Renault 1:23.209 + 0.711 20 10. Sutil Force India-Mercedes 1:23.303 + 0.805 19 11. Barrichello Williams-Cosworth 1:23.450 + 0.952 19 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:23.673 + 1.175 20 13. Schumacher Mercedes 1:23.896 + 1.398 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:23.908 + 1.410 24 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:23.909 + 1.411 17 16. Petrov Renault 1:23.967 + 1.469 19 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:24.191 + 1.693 19 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1:24.439 + 1.941 15 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:25.788 + 3.290 14 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:25.925 + 3.427 16 21. Glock Virgin-Cosworth 1:26.434 + 3.936 18 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:26.682 + 4.184 19 23. Senna HRT-Cosworth 1:27.471 + 4.973 18 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:28.730 + 6.232 14 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Titilslagurinn í Formúlu 1 verður í algleymingi í dag, þegar ökumenn takast á í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu. Keppendur óku á lokaæfingu keppnisliða í morgun og náði Lewis Hamiltonm á McLaren besta tíma, en varð aðeins 47/1000 á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Fernando Alonso náði þriðja besta tíma á Ferrari og Felipe Massa varð fjórði á samskonar bíl, en Jenson Button fimmti. Mark Webber lenti í vandræðum í brautinni þegar bíll hans stöðvaðist vegna bilunnar og hann gat ekki ekið lokasprettinn. Hann lenti einnig í vandræðum í gær, en náði þrátt fyrir allt sjöunda besta tíma í morgun. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í opinni dagskrá. Tímarnir í morgun: 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:22.498 19 2. Vettel Red Bull-Renault 1:22.545 + 0.047 21 3. Alonso Ferrari 1:22.644 + 0.146 15 4. Massa Ferrari 1:22.648 + 0.150 16 5. Button McLaren-Mercedes 1:22.724 + 0.226 19 6. Rosberg Mercedes 1:22.946 + 0.448 17 7. Webber Red Bull-Renault 1:23.082 + 0.584 9 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:23.129 + 0.631 18 9. Kubica Renault 1:23.209 + 0.711 20 10. Sutil Force India-Mercedes 1:23.303 + 0.805 19 11. Barrichello Williams-Cosworth 1:23.450 + 0.952 19 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:23.673 + 1.175 20 13. Schumacher Mercedes 1:23.896 + 1.398 21 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:23.908 + 1.410 24 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:23.909 + 1.411 17 16. Petrov Renault 1:23.967 + 1.469 19 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:24.191 + 1.693 19 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1:24.439 + 1.941 15 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:25.788 + 3.290 14 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:25.925 + 3.427 16 21. Glock Virgin-Cosworth 1:26.434 + 3.936 18 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:26.682 + 4.184 19 23. Senna HRT-Cosworth 1:27.471 + 4.973 18 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:28.730 + 6.232 14
Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira