FIA staðfesti 20 Formúlu 1 mót 2011 3. nóvember 2010 17:02 Verið er að vinna að brautargerð í Indlandi við svæði í Nýju Dehli fyrir Formúlu 1 árið 2010. Mynd: Getty Images/Graham Crouch FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. Nýtt mót verður í Delí í Indlandi, ef mótshaldarar ná að ljúka gerð brautarinnar og FIA samþkkir brautina til keppni. Mótið í Indlandi á að vera 30. október, eða þriðja síðasta mót ársins. Miklar rigningar hafa tafið vinnu við brautina upp á síðkastið. Mótaskrá 2011 13. mars. Barein, Sakhir 27. mars. Ástralía, Melbourne 10. apríl. Malasía, Sepang 17. apríl. Kína, Sjanghæ 8. maí. Tyrkland, Istanbúl 22. maí. Spánn, Katalónía 29. maí. Mónakó, Monte Carlo 12. júní. Kanada, Montreal 26. júní. Evrópa, Valencia 10. júlí. Bretland, Silverstone 24. júlí. Þýskaland, Nürburgring 31. júlí, Ungverjaland, Hungaroring 28. ágúst. Belgía, Spa Francorchamps 11. september. Singapúr, Singapúr 25. september. Ítalía, Monza 9. október. Japan, Suzuka 16. október. Suður Kórea, Yeongam 30. október. Indland, Delí 13. nóvember. Abu Dhabi, Yas Marina 27. nóvember. Brasilía, Interlagos Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. Nýtt mót verður í Delí í Indlandi, ef mótshaldarar ná að ljúka gerð brautarinnar og FIA samþkkir brautina til keppni. Mótið í Indlandi á að vera 30. október, eða þriðja síðasta mót ársins. Miklar rigningar hafa tafið vinnu við brautina upp á síðkastið. Mótaskrá 2011 13. mars. Barein, Sakhir 27. mars. Ástralía, Melbourne 10. apríl. Malasía, Sepang 17. apríl. Kína, Sjanghæ 8. maí. Tyrkland, Istanbúl 22. maí. Spánn, Katalónía 29. maí. Mónakó, Monte Carlo 12. júní. Kanada, Montreal 26. júní. Evrópa, Valencia 10. júlí. Bretland, Silverstone 24. júlí. Þýskaland, Nürburgring 31. júlí, Ungverjaland, Hungaroring 28. ágúst. Belgía, Spa Francorchamps 11. september. Singapúr, Singapúr 25. september. Ítalía, Monza 9. október. Japan, Suzuka 16. október. Suður Kórea, Yeongam 30. október. Indland, Delí 13. nóvember. Abu Dhabi, Yas Marina 27. nóvember. Brasilía, Interlagos
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira