Vettel rétt marði að ná besta tíma á undan Alonso á heimavellinum 24. júlí 2010 13:45 Sebastian Vettel var glaður með besta tímann í dag á Hockenheim. Mynd: Getty Images Þjóðverkinn Sebastian Vettel á Red Bull náði 2/1000 sekúndum betri tíma en Fernando Alonso á Ferrari í æsispennandi lokafla tímatökunnar á Hockenheim í dag. Vettel sló við besta tímanum í lokahringnum sem Alonso hafði náð og Alonso náði ekki að svara tilbaka, en minni gat munurinn vart verið. Felipe Massa á Ferrari verð þriðji og Mark Webber fjórði. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton á McLaren varð að sætta sig við sjötta sætið og liðsfélagi hans, Jenson Button er fimmti á ráslínunni. Michael Schumacher tókst ekki að komast í lokaumferðina á heimavelli og er ellefti á ráslínu, en nýtur þess að mega skipta um dekk fyrir kappaksturinn. Tíu fremstu menn verða að ræsa af stað á þeim dekkjum sem þeir luku tímatökunni á. Bein útsending frá kappakstrinum er kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá og strax á eftir er þátturinn Endamarkið, þar sem allt það besta úr mótinu er sýnt. Sá þáttur er í læstri dagskrá. Tímarnir í tímatökunni 1. Vettel Red Bull-Renault 1:15.152 1:14.249 1:13.791 2. Alonso Ferrari 1:14.808 1:14.081 1:13.793 3. Massa Ferrari 1:15.216 1:14.478 1:14.290 4. Webber Red Bull-Renault 1:15.334 1:14.340 1:14.347 5. Button McLaren-Mercedes 1:15.823 1:14.716 1:14.427 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.505 1:14.488 1:14.566 7. Kubica Renault 1:15.736 1:14.835 1:15.079 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.398 1:14.698 1:15.109 9. Rosberg Mercedes 1:16.178 1:15.018 1:15.179 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.387 1:14.943 1:15.339 11. Schumacher Mercedes 1:16.084 1:15.026 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:15.951 1:15.084 13. Petrov Renault 1:16.521 1:15.307 14. Sutil Force India-Mercedes 1:16.220 1:15.467 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.450 1:15.550 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:16.664 1:15.588 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.029 1:15.974 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:17.583 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:18.300 20. Glock Virgin-Cosworth 1:18.343 21. Senna HRT-Cosworth 1:18.592 22. Liuzzi Force India-Mercedes 1:18.952 23. Yamamoto HRT-Cosworth 1:19.844 24. di Grassi Virgin-Cosworth Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Þjóðverkinn Sebastian Vettel á Red Bull náði 2/1000 sekúndum betri tíma en Fernando Alonso á Ferrari í æsispennandi lokafla tímatökunnar á Hockenheim í dag. Vettel sló við besta tímanum í lokahringnum sem Alonso hafði náð og Alonso náði ekki að svara tilbaka, en minni gat munurinn vart verið. Felipe Massa á Ferrari verð þriðji og Mark Webber fjórði. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton á McLaren varð að sætta sig við sjötta sætið og liðsfélagi hans, Jenson Button er fimmti á ráslínunni. Michael Schumacher tókst ekki að komast í lokaumferðina á heimavelli og er ellefti á ráslínu, en nýtur þess að mega skipta um dekk fyrir kappaksturinn. Tíu fremstu menn verða að ræsa af stað á þeim dekkjum sem þeir luku tímatökunni á. Bein útsending frá kappakstrinum er kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá og strax á eftir er þátturinn Endamarkið, þar sem allt það besta úr mótinu er sýnt. Sá þáttur er í læstri dagskrá. Tímarnir í tímatökunni 1. Vettel Red Bull-Renault 1:15.152 1:14.249 1:13.791 2. Alonso Ferrari 1:14.808 1:14.081 1:13.793 3. Massa Ferrari 1:15.216 1:14.478 1:14.290 4. Webber Red Bull-Renault 1:15.334 1:14.340 1:14.347 5. Button McLaren-Mercedes 1:15.823 1:14.716 1:14.427 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.505 1:14.488 1:14.566 7. Kubica Renault 1:15.736 1:14.835 1:15.079 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.398 1:14.698 1:15.109 9. Rosberg Mercedes 1:16.178 1:15.018 1:15.179 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.387 1:14.943 1:15.339 11. Schumacher Mercedes 1:16.084 1:15.026 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:15.951 1:15.084 13. Petrov Renault 1:16.521 1:15.307 14. Sutil Force India-Mercedes 1:16.220 1:15.467 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.450 1:15.550 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:16.664 1:15.588 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.029 1:15.974 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:17.583 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:18.300 20. Glock Virgin-Cosworth 1:18.343 21. Senna HRT-Cosworth 1:18.592 22. Liuzzi Force India-Mercedes 1:18.952 23. Yamamoto HRT-Cosworth 1:19.844 24. di Grassi Virgin-Cosworth
Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira