Formúlu 1 bíll rúntaði við Big Ben 2. júlí 2010 11:28 Mark Webber við Big Ben í London í morgun. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber og liðsmenn Red Bull tóku daginn snemma í morgun og voru með uppákomu við ráðhús Breta og Big Ben í miðborg London um sex leytið. Breski kappaksturinn á Silverstone er um næstu helgi og þetta var liður í léttum leik fyrir þá keppni. Red Bull mönnum virðist hafa þótt við hæfi að taka rúntinn við þinghús Breta á Parliment Square. Webber ók bílnum og síðan voru æfð dekkjaskipti, auk þess sem sjónvarpsupptaka var af viðburðinum. Webber lenti í óhappi í síðustu keppni þegar bíll hans tókst á loft og lenti harkalega, en hann er klár í slaginn fyrir Silverstone brautina, þar sem Red Bull náði tveimur fyrstu sætunum í fyrra. Sebastian Vettel vann og Webber varð í öðru sæti. Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ástralinn Mark Webber og liðsmenn Red Bull tóku daginn snemma í morgun og voru með uppákomu við ráðhús Breta og Big Ben í miðborg London um sex leytið. Breski kappaksturinn á Silverstone er um næstu helgi og þetta var liður í léttum leik fyrir þá keppni. Red Bull mönnum virðist hafa þótt við hæfi að taka rúntinn við þinghús Breta á Parliment Square. Webber ók bílnum og síðan voru æfð dekkjaskipti, auk þess sem sjónvarpsupptaka var af viðburðinum. Webber lenti í óhappi í síðustu keppni þegar bíll hans tókst á loft og lenti harkalega, en hann er klár í slaginn fyrir Silverstone brautina, þar sem Red Bull náði tveimur fyrstu sætunum í fyrra. Sebastian Vettel vann og Webber varð í öðru sæti.
Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira