Button bjartsýnn með McLaren 18. janúar 2010 14:46 Gordon Brown heilsar upp á Jenson Button, en Bretar eru stoltir af meistarnum sínum. mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button gekk til liðs við McLaren eftir að hafa unnið titilinn með Brawn í fyrra. Hann kann vel við sig hjá nýju liði og ekur með Lewis Hamilton. "Ég er jákvæðari en ella hjá McLaren og hef undirbúið mig vel í allan vetur. Ég hef unnið í líkamlegu og andlegu ásigkomulagi og það er mér kært að keppa með McLaren. Þeir gáfu mér tækifæri á að prófa bíl árið 1999 þegar ég var valinn ungliði ársins", sagði Button á Autosport sýningunni í Bretlandi um helgina. "McLaren menn þekkja að það er alltaf álag að skipta um lið og þá hungrar í árangur. Ég veit ekki hvaða lið mun smíða besta bílinn í ár, en við Lewis Hamilton munum berjast af fullum krafti að landa titilinum í ár." "Við Hamilton verðum sterkir saman hjá sama liði. Það er engin ástæða til að fullyrða um hvor vinnur hvern. Við verðum samhentir og munum vonandi kæta breska áhorfendur. Þá mun endurkoma Schumachers verða hvatning fyrir gamla aðdáendur og hann verður klár í slaginn. Það yrði gaman að sjá hann meðal þeirra fremstu", sagði Button. Sjá viðtal Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button gekk til liðs við McLaren eftir að hafa unnið titilinn með Brawn í fyrra. Hann kann vel við sig hjá nýju liði og ekur með Lewis Hamilton. "Ég er jákvæðari en ella hjá McLaren og hef undirbúið mig vel í allan vetur. Ég hef unnið í líkamlegu og andlegu ásigkomulagi og það er mér kært að keppa með McLaren. Þeir gáfu mér tækifæri á að prófa bíl árið 1999 þegar ég var valinn ungliði ársins", sagði Button á Autosport sýningunni í Bretlandi um helgina. "McLaren menn þekkja að það er alltaf álag að skipta um lið og þá hungrar í árangur. Ég veit ekki hvaða lið mun smíða besta bílinn í ár, en við Lewis Hamilton munum berjast af fullum krafti að landa titilinum í ár." "Við Hamilton verðum sterkir saman hjá sama liði. Það er engin ástæða til að fullyrða um hvor vinnur hvern. Við verðum samhentir og munum vonandi kæta breska áhorfendur. Þá mun endurkoma Schumachers verða hvatning fyrir gamla aðdáendur og hann verður klár í slaginn. Það yrði gaman að sjá hann meðal þeirra fremstu", sagði Button. Sjá viðtal
Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira