„Við tökum fullt af Zeppelin lögum sem við höfum aldrei spilað áður," sagði Pétur Örn Guðmundsson söngvari í hljómsveitinni Dúndurfréttir sem heldur tónleika til heiðurs Led Zeppelin í Borgarleikhúsinu annað kvöld.
Sjá nánar midi.is.
Lífið á Facebook (óbirt efni)