Fannar: Höfum meiri breidd en ÍR Elvar Geir Magnússon skrifar 28. mars 2010 19:03 Mynd/Stefán KR vann öruggan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld 103-81. Vesturbæjarliðið er því komið áfram í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar. „Við erum með meiri breidd en ÍR og létum reyna á þá breidd allan leikinn. Mér fannst gasið vera búið hjá þeim í seinni hálfleik eins og í síðasta leik. Það er erfitt að hlaupa á sex til sjö mönnum á meðan við getum hlaupið á níu," sagði Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, eftir leik. ÍR-ingar náðu góðum kafla í þriðja leikhluta og spenna kom í leikinn. KR-ingar spýttu þá í lófana og keyrðu yfir heimamenn. „Við héldum alveg ró okkar, vorum tveimur stigum yfir þegar minnst var. Þá var tekið leikhlé og eftir það var þetta aldrei spurning. Við vissum að við þyrftum bara að ná einbeitingu aftur og laga vörnina. Jarvis var búinn að skora of mikið. Hann er hörkuleikmaður en við náðum að loka betur á hann. Þá fór þetta að fljóta." Ekki er ljóst hverjir verða mótherjar KR í undanúrslitum. „Ég geri ráð fyrir að einhverjir aðrir leikir fari í þrjá leiki og þá erum við ekki að fara að spila fyrr en á mánudaginn. Fáum góða viku. Tommy (Johnson) þarf að jafna sig, hann fór illa úr lið á puttanum. Við getum þá farið inn í páskana frekar rólegir. Við ætlum að hafa það náðugt," sagði Fannar Ólafsson. Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
KR vann öruggan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld 103-81. Vesturbæjarliðið er því komið áfram í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar. „Við erum með meiri breidd en ÍR og létum reyna á þá breidd allan leikinn. Mér fannst gasið vera búið hjá þeim í seinni hálfleik eins og í síðasta leik. Það er erfitt að hlaupa á sex til sjö mönnum á meðan við getum hlaupið á níu," sagði Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, eftir leik. ÍR-ingar náðu góðum kafla í þriðja leikhluta og spenna kom í leikinn. KR-ingar spýttu þá í lófana og keyrðu yfir heimamenn. „Við héldum alveg ró okkar, vorum tveimur stigum yfir þegar minnst var. Þá var tekið leikhlé og eftir það var þetta aldrei spurning. Við vissum að við þyrftum bara að ná einbeitingu aftur og laga vörnina. Jarvis var búinn að skora of mikið. Hann er hörkuleikmaður en við náðum að loka betur á hann. Þá fór þetta að fljóta." Ekki er ljóst hverjir verða mótherjar KR í undanúrslitum. „Ég geri ráð fyrir að einhverjir aðrir leikir fari í þrjá leiki og þá erum við ekki að fara að spila fyrr en á mánudaginn. Fáum góða viku. Tommy (Johnson) þarf að jafna sig, hann fór illa úr lið á puttanum. Við getum þá farið inn í páskana frekar rólegir. Við ætlum að hafa það náðugt," sagði Fannar Ólafsson.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira