Ferrari sprakk á frumsýningunni 12. janúar 2009 08:13 Frumsýning Ferrari fór ekki alveg eins og best verður á kosið. Mynd: Getty Images Vefur Ferrari sprakk þegar liðið ætlaði að frumsýna nýjan Ferrari með pompi og prakt á mánudagasmorgni. Í stað þess að hundruð þúsunda áhugamannna og fagmanna gæti skoðað bílinn í królk og kring eins og til stóð. Þá birtist engin síða og enn bíða menn eftir fyrstu myndum af bílnum. Ferrari kaus að fara þá leið að frumsýna bílinn ekki formlega með hundruð blaðamanna og ljósmyndara á staðnum, eins og oftast hefur verið gert. Vegna njósnamálsins umtalaða hafði Ferrari sama háttinn á í fyrra. En leið Ítalanna var ekki að virka sem skyldi og netþjónar þoldu ekki álagið og frumsýningarmorgunin hjá Ferrari hefur því breyst í hálfgerða martröð. Nýja bílnum verður ekið á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Aka átti bínum á Firano brautinni við höfuðstöðvar Ferrari, en vegna veðurs var breytt um æfingasvæði. sjá nánar um frumsýningu Ferrari í dag Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Vefur Ferrari sprakk þegar liðið ætlaði að frumsýna nýjan Ferrari með pompi og prakt á mánudagasmorgni. Í stað þess að hundruð þúsunda áhugamannna og fagmanna gæti skoðað bílinn í królk og kring eins og til stóð. Þá birtist engin síða og enn bíða menn eftir fyrstu myndum af bílnum. Ferrari kaus að fara þá leið að frumsýna bílinn ekki formlega með hundruð blaðamanna og ljósmyndara á staðnum, eins og oftast hefur verið gert. Vegna njósnamálsins umtalaða hafði Ferrari sama háttinn á í fyrra. En leið Ítalanna var ekki að virka sem skyldi og netþjónar þoldu ekki álagið og frumsýningarmorgunin hjá Ferrari hefur því breyst í hálfgerða martröð. Nýja bílnum verður ekið á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Aka átti bínum á Firano brautinni við höfuðstöðvar Ferrari, en vegna veðurs var breytt um æfingasvæði. sjá nánar um frumsýningu Ferrari í dag
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira