FIA staðfestir afnám gullkerfis 24. mars 2009 18:29 Keppendur í Formnúlu 1 mun keppa eftir stigakerfi í fyrsta móti ársins í Ástralíu um næstu helgi. Mynd: Getty Images FIA, alþjóðabílasambandið staðfesti formlega í dag að svokallað gullkerfi verður ekki tekið í notkun í Formúlu 1 á þessu ári, eftir kröftug mótmæli keppnisliða. Stigakerfið sem hefur verið notað síðustu árs verður því áfram í fullu gildi, en tvö síðustu ár hefur keppni ökumanna unnist með eins stigs mun. FIA tilkynnti í síðustu viku að sá ökumaður sem ynni flesta sigra yðri meistari í ár, en sendi frá sér yfirlýsingu í dag þess efnis að gullkerfið yrði ekki notað. Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið staðfesti formlega í dag að svokallað gullkerfi verður ekki tekið í notkun í Formúlu 1 á þessu ári, eftir kröftug mótmæli keppnisliða. Stigakerfið sem hefur verið notað síðustu árs verður því áfram í fullu gildi, en tvö síðustu ár hefur keppni ökumanna unnist með eins stigs mun. FIA tilkynnti í síðustu viku að sá ökumaður sem ynni flesta sigra yðri meistari í ár, en sendi frá sér yfirlýsingu í dag þess efnis að gullkerfið yrði ekki notað.
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira