Briatore ásakar FIA um óheilindi 13. nóvember 2009 16:10 Flavio Briatore ásamt eiginkonu sinni Elisabetu Gregiraci. Mynd: Getty Images Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault heldur því fram að FIA hafi ákveðið á leynilegum fundi að hann yrði gerður brottrækur frá Formúlu 1 og að Max Mosley fyrrum forseti FIA hafi haft forgöngu í málinu. Briatore hefur lögsótt FIA fyrir dómstólum í Frakklandi og krafist að ævilöngu banni frá Formúlu 1 verði aflétt og hann fái eina miljón evrur í skaðabætur frá FIA. FIA bannaði Ecclestone frá Formúlu 1 eftir að upp komst að hann hefði látið Nelson Piquet keyra vísvitandi á vegg í Singapúr í fyrra. "Einn af varaforsetum FIA hefur gefið það út að leynilegur fundur hafi verið haldin til að ákveða örlög mín, áður en vitnleiðslur í málinu hófust", sagði Briatore í yfirlýsingu til Reuter fréttastofunnar. FIA gagnrýndi í vikunni að upplýsingum um dómsmálið hefði verið lekið í fjölmiðla, en málið veðrur tekið fyrir 26. nóvember. Briatore vill meina að Mosley hafi verið í hefndarhug gegn sér, óskilt sjálfu málinu og því hafi hann fengið ævilangt bann. Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault heldur því fram að FIA hafi ákveðið á leynilegum fundi að hann yrði gerður brottrækur frá Formúlu 1 og að Max Mosley fyrrum forseti FIA hafi haft forgöngu í málinu. Briatore hefur lögsótt FIA fyrir dómstólum í Frakklandi og krafist að ævilöngu banni frá Formúlu 1 verði aflétt og hann fái eina miljón evrur í skaðabætur frá FIA. FIA bannaði Ecclestone frá Formúlu 1 eftir að upp komst að hann hefði látið Nelson Piquet keyra vísvitandi á vegg í Singapúr í fyrra. "Einn af varaforsetum FIA hefur gefið það út að leynilegur fundur hafi verið haldin til að ákveða örlög mín, áður en vitnleiðslur í málinu hófust", sagði Briatore í yfirlýsingu til Reuter fréttastofunnar. FIA gagnrýndi í vikunni að upplýsingum um dómsmálið hefði verið lekið í fjölmiðla, en málið veðrur tekið fyrir 26. nóvember. Briatore vill meina að Mosley hafi verið í hefndarhug gegn sér, óskilt sjálfu málinu og því hafi hann fengið ævilangt bann.
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira