Man. Utd skellti Inter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2009 18:40 Rooney og Ronaldo fagna marki þess síðarnefnda. Nordic Photos/Getty Images Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-0 sigri á Inter en leikið var á Old Trafford í Manchester. Barcelona komst einnig áfram eftir ótrúlegan fyrri hálfleik gegn Lyon. Porto komst áfram á mörkum skoruðum á útivelli. Framlengja varð hins vegar leik Roma og Arsenal. Vísir var með beina lýsingu frá leikjunum og má sjá markaskorara hér að neðan. Man.Utd - Inter 2-0 1-0 Nemanja Vidic (4.), 2-0 Cristiano Ronaldo (49.) Byrjunarlið Man. Utd: Van der Sar, Evra, Ferdinand, Ronaldo, Berbatov, Rooney, Giggs, Vidic, Carrick, Scholes, O´Shea.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Cordoba, Zanetti, Stankovic, Ibrahimovic, Maicon, Vieira, Cambiasso, Samuel, Santon, Balotelli. United komst áfram, 2-0, samanlagt. Roma - Arsenal 1-0 1-0 Juan (9.) Byrjunarlið Roma: Doni, Juan, Pizarro, Vucinic, Totti, Taddei, Motta, Riise, Diamoutene, Tonetto, Brighi.Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Diaby, Sagna, Toure, Nasri, Gallas, Van Persie, Denilson, Clichy, Bendtner, Eboue. Fyrri leiknum lyktaði með 1-0 sigri Arsenal. Barcelona - Lyon 5-2 1-0 Thierry Henry (25.), 2-0 Thierry Henry (27.), 3-0 Lionel Messi (40.), 4-0 Samuel Eto´o (43.), 4-1 Jean Makoun (44.), 4-2 Juninho (48.), 5-2 Keita (90+5). Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Pique, Marquez, Xavi, Iniesta, Eto´o, Messi, Henry, Sylvinho, Alves, Toure.Byrjunarlið Lyon: Lloris, Clerc, Cris, Boumsong, Ederson, Juninho, Benzema, Grosso, Makoun, Delgado, Toulalan. Barcelona komst áfram, 6-3, samanlagt. Porto - Atletico Madrid 0-0 Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Lucho, Lisandro, Rodriguez, Hulk, Rolando, Meireles, Sapunaru, Fernando, Cissokho.Byrjunarlið Atletico: Franco, Lopez, Garcia, Aguero, Maxi Rodriguez, Assuncao, Pongolle, Ujfalusi, Simao, Perea, Ibanez. Porto komst áfram á útivallarmörkum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-0 sigri á Inter en leikið var á Old Trafford í Manchester. Barcelona komst einnig áfram eftir ótrúlegan fyrri hálfleik gegn Lyon. Porto komst áfram á mörkum skoruðum á útivelli. Framlengja varð hins vegar leik Roma og Arsenal. Vísir var með beina lýsingu frá leikjunum og má sjá markaskorara hér að neðan. Man.Utd - Inter 2-0 1-0 Nemanja Vidic (4.), 2-0 Cristiano Ronaldo (49.) Byrjunarlið Man. Utd: Van der Sar, Evra, Ferdinand, Ronaldo, Berbatov, Rooney, Giggs, Vidic, Carrick, Scholes, O´Shea.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Cordoba, Zanetti, Stankovic, Ibrahimovic, Maicon, Vieira, Cambiasso, Samuel, Santon, Balotelli. United komst áfram, 2-0, samanlagt. Roma - Arsenal 1-0 1-0 Juan (9.) Byrjunarlið Roma: Doni, Juan, Pizarro, Vucinic, Totti, Taddei, Motta, Riise, Diamoutene, Tonetto, Brighi.Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Diaby, Sagna, Toure, Nasri, Gallas, Van Persie, Denilson, Clichy, Bendtner, Eboue. Fyrri leiknum lyktaði með 1-0 sigri Arsenal. Barcelona - Lyon 5-2 1-0 Thierry Henry (25.), 2-0 Thierry Henry (27.), 3-0 Lionel Messi (40.), 4-0 Samuel Eto´o (43.), 4-1 Jean Makoun (44.), 4-2 Juninho (48.), 5-2 Keita (90+5). Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Pique, Marquez, Xavi, Iniesta, Eto´o, Messi, Henry, Sylvinho, Alves, Toure.Byrjunarlið Lyon: Lloris, Clerc, Cris, Boumsong, Ederson, Juninho, Benzema, Grosso, Makoun, Delgado, Toulalan. Barcelona komst áfram, 6-3, samanlagt. Porto - Atletico Madrid 0-0 Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Lucho, Lisandro, Rodriguez, Hulk, Rolando, Meireles, Sapunaru, Fernando, Cissokho.Byrjunarlið Atletico: Franco, Lopez, Garcia, Aguero, Maxi Rodriguez, Assuncao, Pongolle, Ujfalusi, Simao, Perea, Ibanez. Porto komst áfram á útivallarmörkum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira