Webber vill annan sigur í lokamótinu 27. október 2009 09:04 Mark Webber fagnaði sigri í síðustu keppni og vill ljúka tímatbilinu með öðrum. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. "Ég geri ráð fyrir að Red Bull bíllinn verði góður á götu Abu Dhabi. Við höfum verið öflugir frá því í Singapúr og því ættum við að geta barist á toppnum", sagði Webber. "Mér sýnist að brautin í Abu Dhabi sé skemmtileg, en hún er bæði með hröðum köflum og hægum. Ég geri ráð fyrir því að það verði mikið ryk á brautinni til að byrja með, en hún ætti að hreinsast á æfingunum á föstudaginn. Mér finnst alltaf gaman að mæta á nýjar brautir og þessi lítur vel út", sagði Webber. Í ljósi þess að úrslitinu í titilslagnum er þegar ráðinn þá er barist um heiðurinn að vinna fyrsta mótið á nýrri braut. Brautarstæðið í Abu Dhabi er það veglegasta sem byggt hefur verið og liggur m.a. um hafnarsvæði sem var búið til í kringum brautina. Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. "Ég geri ráð fyrir að Red Bull bíllinn verði góður á götu Abu Dhabi. Við höfum verið öflugir frá því í Singapúr og því ættum við að geta barist á toppnum", sagði Webber. "Mér sýnist að brautin í Abu Dhabi sé skemmtileg, en hún er bæði með hröðum köflum og hægum. Ég geri ráð fyrir því að það verði mikið ryk á brautinni til að byrja með, en hún ætti að hreinsast á æfingunum á föstudaginn. Mér finnst alltaf gaman að mæta á nýjar brautir og þessi lítur vel út", sagði Webber. Í ljósi þess að úrslitinu í titilslagnum er þegar ráðinn þá er barist um heiðurinn að vinna fyrsta mótið á nýrri braut. Brautarstæðið í Abu Dhabi er það veglegasta sem byggt hefur verið og liggur m.a. um hafnarsvæði sem var búið til í kringum brautina. Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira