Button nældi í undirfatadrottningu 25. maí 2009 11:06 Ástfanginn sigurvegarinn Button með kærustunni Michibata. Mynd: Getty Images Það fór ekki framhjá neinum á Formúlu 1 mótinu í Mónakó um helgina að forysturmaður stigamótsins er ástfanginn. Jenson Button var með japanska stúlku upp á arminn, en Jessica Michibata er þekkt fyrirsæta í Japan. Hún hefur sérhæft sig í undirfatasýningum. Button hefur haft margar fagrar dömur upp á arminn gegnum tíðina, en hann býr í Mónakó og væsir ekki um hann. Hann er hálaunaður og hefur verið til margra ára og nýtur lífsins í skattaparadísinni. Reyndar þurfti Button að taka á sig launalækkun þegar Ross Brawn keypti Honda liðið á dögunum. Michibata er mjög vinsæl í Japan og hefur verið í fjölmörgum stórum auglýsingaherferðum þar í landi, auk þess sem hún skrifar gagnrýni á kvikmyndir. Hún er 24 ára og spáði fyrir fyrsta mót ársins að Button yrði heimsmeistari, en hann er með 16 stiga forskot í stigamótinu. Móðir Michibata er japönsk, en faðir hennar er spánsk-ítalskur. Michibata hefur mætt á mörg mót með Button og virðist vera að venjast athyglinni sem því fylgir. Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Það fór ekki framhjá neinum á Formúlu 1 mótinu í Mónakó um helgina að forysturmaður stigamótsins er ástfanginn. Jenson Button var með japanska stúlku upp á arminn, en Jessica Michibata er þekkt fyrirsæta í Japan. Hún hefur sérhæft sig í undirfatasýningum. Button hefur haft margar fagrar dömur upp á arminn gegnum tíðina, en hann býr í Mónakó og væsir ekki um hann. Hann er hálaunaður og hefur verið til margra ára og nýtur lífsins í skattaparadísinni. Reyndar þurfti Button að taka á sig launalækkun þegar Ross Brawn keypti Honda liðið á dögunum. Michibata er mjög vinsæl í Japan og hefur verið í fjölmörgum stórum auglýsingaherferðum þar í landi, auk þess sem hún skrifar gagnrýni á kvikmyndir. Hún er 24 ára og spáði fyrir fyrsta mót ársins að Button yrði heimsmeistari, en hann er með 16 stiga forskot í stigamótinu. Móðir Michibata er japönsk, en faðir hennar er spánsk-ítalskur. Michibata hefur mætt á mörg mót með Button og virðist vera að venjast athyglinni sem því fylgir.
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira