Rosberg sprettharðastur á Silversone 20. júní 2009 10:20 Nico Rosberg var á mýkri dekkjunumn þegar hann náði besta tíma á Silverstone. mynd: AFP Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Williams menn náðu fyrsta og öðru sæti, því Japaninn Kazuki Nakajima á Williams varð annar og Jarno Trulli frá Ítalíu á Toyota þriðji. Þessi sætaröð þýddi að Toyota vélar voru í þremur fyrstu bílunum. Þjóðverjiinn Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og Ferrari bílar Felipe Massa og Kimi Raikkönen komu næstir. Gott verður var á mótssvæðinu, en brautin var rök til að byrja með og menn fóru rólega af stað. En brautin þornaði smám saman og undir lok æfingarinnar skein sólin á Williams menn. Sigurvegari síðasta árs á Silverstone, Bretinn Lewis Hamilton var með ellefta besta tíma á McLaren. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45 og er í opinni dagskrá að venju. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Williams menn náðu fyrsta og öðru sæti, því Japaninn Kazuki Nakajima á Williams varð annar og Jarno Trulli frá Ítalíu á Toyota þriðji. Þessi sætaröð þýddi að Toyota vélar voru í þremur fyrstu bílunum. Þjóðverjiinn Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og Ferrari bílar Felipe Massa og Kimi Raikkönen komu næstir. Gott verður var á mótssvæðinu, en brautin var rök til að byrja með og menn fóru rólega af stað. En brautin þornaði smám saman og undir lok æfingarinnar skein sólin á Williams menn. Sigurvegari síðasta árs á Silverstone, Bretinn Lewis Hamilton var með ellefta besta tíma á McLaren. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45 og er í opinni dagskrá að venju. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone
Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira