Kona líkleg í Formúlu 1 16. febrúar 2009 12:49 Danica Patrick hefur slegið mörgum karlkyns ökumanninum við á kappakstursbrautinni. Mynd: Kappakstur.is Danica Patrick þykir líklegur ökumaður hjá nýju bandarísku Formúlu 1 lið sem verður formlega kynnt til sögunnar 24. febrúar. Danica ekur í Indy Racling league mótaröðinni í Bandaríkjum og þykir fær í sínu fagi. Hún vann sinn fyrsta kappakstur í mótaröðinni í fyrra. USF1 heitir liðð sem er í eigu Ken Anderson og Peter Windsor sem báðir hafa mikla reynslu af akstursíþróttum. Windsor var áður keppnisstjóri Williams liðsins. Danica er mjög vinsæl hjá amerískum fjölmiðlum og hefur verið fyrirsæta hjá mörgum tímaritum frá því hún fór að slá í gegn í kappakstri. Sjá nánar um Danicu Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Danica Patrick þykir líklegur ökumaður hjá nýju bandarísku Formúlu 1 lið sem verður formlega kynnt til sögunnar 24. febrúar. Danica ekur í Indy Racling league mótaröðinni í Bandaríkjum og þykir fær í sínu fagi. Hún vann sinn fyrsta kappakstur í mótaröðinni í fyrra. USF1 heitir liðð sem er í eigu Ken Anderson og Peter Windsor sem báðir hafa mikla reynslu af akstursíþróttum. Windsor var áður keppnisstjóri Williams liðsins. Danica er mjög vinsæl hjá amerískum fjölmiðlum og hefur verið fyrirsæta hjá mörgum tímaritum frá því hún fór að slá í gegn í kappakstri. Sjá nánar um Danicu
Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira