Button vann sjötta sigurinn 7. júní 2009 14:46 Jenson Button er búinn að vinna sex mót af sjö á árinu. Mynd: Getty Images Velgengni Jenson Button í Formúlu 1 ríður ekki við einteyming. Hann vann sinn sjötta sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í Istanbúl í Tyrkland í dag. Hann er kominn með 26 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Button náði forystunni af Sebstian Vettel í fyrsta hring, en Vettel var fremstur á ráslínu í mótinu. Mark Webber náði svo framúr Vettel í lokin, en hann var á tveggja stoppa áætliun, en Vettel á þriggja. Button er kominn með 26 stiga forskot í stigamótinu og keppir næst á Siilverstone í Bretlandi fyrir framan landa sína. Hann virðist alveg óstöðvandi um þessar mundir og stórlið Renault, McLaren, Ferrari og BMW hafa ekki átt svar við öflugum bíl Brawn liðsins sem kom vel undan vetri. "Brawn liðið hefur smíðað alveg magnað ökutæki fyrir mig og ég hlakka mikið til að koma á heimavöll minn á Silverstone í Bretlandi eftir tvær vikur. Það er ótrúlegt að mæta þangað með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna", sagði Button eftir keppnina í dag. Allt um feril Buttons Stigagjöfin 2009 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Velgengni Jenson Button í Formúlu 1 ríður ekki við einteyming. Hann vann sinn sjötta sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í Istanbúl í Tyrkland í dag. Hann er kominn með 26 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Button náði forystunni af Sebstian Vettel í fyrsta hring, en Vettel var fremstur á ráslínu í mótinu. Mark Webber náði svo framúr Vettel í lokin, en hann var á tveggja stoppa áætliun, en Vettel á þriggja. Button er kominn með 26 stiga forskot í stigamótinu og keppir næst á Siilverstone í Bretlandi fyrir framan landa sína. Hann virðist alveg óstöðvandi um þessar mundir og stórlið Renault, McLaren, Ferrari og BMW hafa ekki átt svar við öflugum bíl Brawn liðsins sem kom vel undan vetri. "Brawn liðið hefur smíðað alveg magnað ökutæki fyrir mig og ég hlakka mikið til að koma á heimavöll minn á Silverstone í Bretlandi eftir tvær vikur. Það er ótrúlegt að mæta þangað með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna", sagði Button eftir keppnina í dag. Allt um feril Buttons Stigagjöfin 2009
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira