Rifrildi um stigagjöfina vandræðalegt 23. mars 2009 17:15 Stefano Domenicali ræðir við sína menn í bílskýli Ferrari. Stefano Domenicali, framvkæmdarstjóri Ferrari segir deilurnar um stigagjöfina í Formúlu 1 hina vandræðalegustu fyrir íþróttina. FIA, alþjóðabílasambandið gaf út nýja reglu í síðustu viku sem forráðamenn keppnisliða voru ekki sátt við. Reglan féll um sjálft sig á nokkrum dögum. FIA vildi fella út stigagjöfina sem hefur verið notuð síðustu ár og auka vægi sigurs. Sá sem ynni flest gull yrði meistari. "Þetta er vandræðalegt mál. Við vildum aukið stigavægi milli fyrsta og annars sætis, en FIA tilkynnti gullreglunar. Eftir stendur að ekkert hefur breyst", sagði Domenicali. "Þá eru menn að rífast um loftdreifinn aftan á nokkrum bílum. Ég er sannfærður um að sum lið hafa ekki túlkað reglur um smíði bíla rétt. FIA þarf að leysa þetta mál áður en að keppni hefst. Það þurfa allir að taka ábyrgð og ég vona þetta mál verði leyst fyrir mótið í Ástralíu", sagði Domenicali. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stefano Domenicali, framvkæmdarstjóri Ferrari segir deilurnar um stigagjöfina í Formúlu 1 hina vandræðalegustu fyrir íþróttina. FIA, alþjóðabílasambandið gaf út nýja reglu í síðustu viku sem forráðamenn keppnisliða voru ekki sátt við. Reglan féll um sjálft sig á nokkrum dögum. FIA vildi fella út stigagjöfina sem hefur verið notuð síðustu ár og auka vægi sigurs. Sá sem ynni flest gull yrði meistari. "Þetta er vandræðalegt mál. Við vildum aukið stigavægi milli fyrsta og annars sætis, en FIA tilkynnti gullreglunar. Eftir stendur að ekkert hefur breyst", sagði Domenicali. "Þá eru menn að rífast um loftdreifinn aftan á nokkrum bílum. Ég er sannfærður um að sum lið hafa ekki túlkað reglur um smíði bíla rétt. FIA þarf að leysa þetta mál áður en að keppni hefst. Það þurfa allir að taka ábyrgð og ég vona þetta mál verði leyst fyrir mótið í Ástralíu", sagði Domenicali.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira