Nýr búnaður mun auka samkeppnina 3. mars 2009 09:38 Framvængir Formúlu 1 bíla eru stillanlegir, en um leið mun breiðari en í fyrra. Forráðamenn keppnisliða telja að meira verði um framúrakstur í ár vegna nýrra reglna um útbúnað keppnisbíla. Sam Michaels hjá Williams segir að æfingar síðustu vikurnar hafi sýnt fram á þetta. Bílarnir eru gjörbreyttir frá fyrra ári hvað útbúnað og yfirbygginar varðar og Michales telur það hafa skilað hlutverki sínu, að auka jafnræði milli liða. "Það er ljóst að með því að ökumenn geta stillt framvænginn á ferð, þá eykst möguleiki þeirra á að fara framúr án þess að ruglað loftlæði trufli", sagði Mihcaels. "Í fyrra þá undirstýrði bíllinn ef ökumenn voru á eftir einvherjum örðum keppenda. Núna geta þeir breytt afstöðu vængsins og bætt loftflæðið. Þetta mun ekki skipta máli á öllum brautum, en á öðrum gæti þetta breytt gangi mála verulega", sagði Michaels. Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Forráðamenn keppnisliða telja að meira verði um framúrakstur í ár vegna nýrra reglna um útbúnað keppnisbíla. Sam Michaels hjá Williams segir að æfingar síðustu vikurnar hafi sýnt fram á þetta. Bílarnir eru gjörbreyttir frá fyrra ári hvað útbúnað og yfirbygginar varðar og Michales telur það hafa skilað hlutverki sínu, að auka jafnræði milli liða. "Það er ljóst að með því að ökumenn geta stillt framvænginn á ferð, þá eykst möguleiki þeirra á að fara framúr án þess að ruglað loftlæði trufli", sagði Mihcaels. "Í fyrra þá undirstýrði bíllinn ef ökumenn voru á eftir einvherjum örðum keppenda. Núna geta þeir breytt afstöðu vængsins og bætt loftflæðið. Þetta mun ekki skipta máli á öllum brautum, en á öðrum gæti þetta breytt gangi mála verulega", sagði Michaels.
Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn