Massa fær ekki keppnisleyfi 2009 12. október 2009 07:32 Felipe Massa var hætt kominn þegar hann slasaðist í Ungverjalandi í sumar. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar. Ferrari var að skoða möguleikann á því að hann keppti í lokamótinu í Abu Dhabi um mánaðarmótin. Af því verður ekki, þar sem endurhæfing Massa hefur ekki fært honum nægilegan styrk að mati lækna FIA. Hins vegar var gleðiefni að hann er með 100% sjón, en hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í gagnaugnað í keppni í Ungverjalandi í sumar. Læknar höfðu áhyggjur af sjón á öðru auganu gæti hafa skaddast. Massa mun aka með Fernando Alonso á næsta ári, en Giancarlo Fisichella ekur áfram í síðustu mótunum með Ferrari ásamt Kimi Raikkönen, en keppt er í Brasilíu um næstu helgi. Fjallað verður um mál Massa í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmutdagskvöld. Sjá brautarýsingu frá Interlagos Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar. Ferrari var að skoða möguleikann á því að hann keppti í lokamótinu í Abu Dhabi um mánaðarmótin. Af því verður ekki, þar sem endurhæfing Massa hefur ekki fært honum nægilegan styrk að mati lækna FIA. Hins vegar var gleðiefni að hann er með 100% sjón, en hann fékk gorm úr bíl Rubens Barrichello í gagnaugnað í keppni í Ungverjalandi í sumar. Læknar höfðu áhyggjur af sjón á öðru auganu gæti hafa skaddast. Massa mun aka með Fernando Alonso á næsta ári, en Giancarlo Fisichella ekur áfram í síðustu mótunum með Ferrari ásamt Kimi Raikkönen, en keppt er í Brasilíu um næstu helgi. Fjallað verður um mál Massa í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmutdagskvöld. Sjá brautarýsingu frá Interlagos
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira