Dýrasta Formúlu 1 brautin frumsýnd 13. október 2009 07:20 Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi er mikið mannvirki og heimamenn stoltur af framlagi sínu. mynd: kappakstur.is Nýja Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi verður tekin í notkun í lok mánaðarins og verður án vafa glæsilegasta og dýrasta braut sem smíðuið hefur verið. Brautin sem er liðlega 5.5 km löng er við Yas höfnina og allt hefur verið hannað og byggt frá grunni eftir teikningum þjóðverjands Hermann Tikle. Yfir 40.000 manns hafa komið nállægt gerð brautarinnar og annarra mannvirkja sem henni fylgja. Hámarkshraði verður um 320 km á klukkustund. Mótshaldið í Abu Dhabi er það annað á árinu í Mið-Austurlöndum, en einnig var keppt í Bahrain í upphafi ársins. Mótið þar verður fyrsta mót næsta árs, en lokamótið verður í Abu Dhabi á ný. Framandleg mannvirkin hafa vakið hrifningu í Abu Dhabi og er ætlun manna að slá út Mónakó með glæsilegri umgjörð. Til að krytta mótshaldið mun söngkonan Beyonce og hljómsveitin Aerosmith troða upp á mótshelginni. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nýja Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi verður tekin í notkun í lok mánaðarins og verður án vafa glæsilegasta og dýrasta braut sem smíðuið hefur verið. Brautin sem er liðlega 5.5 km löng er við Yas höfnina og allt hefur verið hannað og byggt frá grunni eftir teikningum þjóðverjands Hermann Tikle. Yfir 40.000 manns hafa komið nállægt gerð brautarinnar og annarra mannvirkja sem henni fylgja. Hámarkshraði verður um 320 km á klukkustund. Mótshaldið í Abu Dhabi er það annað á árinu í Mið-Austurlöndum, en einnig var keppt í Bahrain í upphafi ársins. Mótið þar verður fyrsta mót næsta árs, en lokamótið verður í Abu Dhabi á ný. Framandleg mannvirkin hafa vakið hrifningu í Abu Dhabi og er ætlun manna að slá út Mónakó með glæsilegri umgjörð. Til að krytta mótshaldið mun söngkonan Beyonce og hljómsveitin Aerosmith troða upp á mótshelginni. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira