Button enn samningslaus fyrir 2010 6. nóvember 2009 11:53 Jenson Button hefur ekki enn samið við Brawn, þrátt fyrir meistaratignina. Heimsmeistarinn Jenson Button hefur ekki enn skrifað undir samning við Brawn liðið fyrir næsta ár, en ljóst er að McLaren hefur líka áhuga á störfum kappans. Button hefur þó ekki gengið frá neinu og fyrsti kostur hans er Brawn liðið, ef samningar nást en hann tók á sig verulega kauplækkun s.l. vetur svo hægt væri að halda Brawn liðinu á floti. "Ég er í viðræðum og það er það eina sem ég get staðfest núna. Þetta tekur bara sinn tíma", sagði Button um málið. Honum þykir miður að Toyota hefur afráðið að hætta í Formúlu 1, rétt eins og Honda og BMW. "Það er leitt. Ég taldi að Toyota yrði áfram í Formúlu 1 og þetta er slæmt fyrir báða aðila. Það eru ný lið að koma, en þau verða ekki samkeppnisfær í fyrstu", sagði Button. Fjögur ný lið verða væntanlega á ráslínunni á næsta ári, tvö bresk lið, eitt spænskt og eitt amerískt. Sjá ferill Buttons Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button hefur ekki enn skrifað undir samning við Brawn liðið fyrir næsta ár, en ljóst er að McLaren hefur líka áhuga á störfum kappans. Button hefur þó ekki gengið frá neinu og fyrsti kostur hans er Brawn liðið, ef samningar nást en hann tók á sig verulega kauplækkun s.l. vetur svo hægt væri að halda Brawn liðinu á floti. "Ég er í viðræðum og það er það eina sem ég get staðfest núna. Þetta tekur bara sinn tíma", sagði Button um málið. Honum þykir miður að Toyota hefur afráðið að hætta í Formúlu 1, rétt eins og Honda og BMW. "Það er leitt. Ég taldi að Toyota yrði áfram í Formúlu 1 og þetta er slæmt fyrir báða aðila. Það eru ný lið að koma, en þau verða ekki samkeppnisfær í fyrstu", sagði Button. Fjögur ný lið verða væntanlega á ráslínunni á næsta ári, tvö bresk lið, eitt spænskt og eitt amerískt. Sjá ferill Buttons
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira