Vítamark Cristiano Ronaldo dugði ekki Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2009 07:00 Cristiano Ronaldo fagnar marki sínu í gær. Mynd/AFP Juventus tryggði sér sæti í úrslitaleik Friðarbikarsins á móti Aston Villa á morgun eftir 2-1 sigur á Real Madrid í gærkvöldi. Bæði mörk Juventus komu eftir föst leikatriði eitthvað sem er að verða mikill akkilesarhæll hjá Madridarliðinu. Cristiano Ronaldo skoraði eina mark Real Madrid úr vítaspyrnu en náði þá að jafna leikinn eftir að Fabio Cannavaro hafði komið Juventus yfir á móti sínum gömlu félögum. Hasan Salihamidzic skoraði sigurmark Juventus í byrjun seinni hálfleiks. Bæði mörk Juventus í leiknum voru skallamörk eftir fyrirgjafir frá Alessandro Del Piero úr föstum leikatriðum, mark Cannavaro kom eftir aukaspyrnu en sigurmark Salihamidzic eftir horn . „Við erum búnir að fá á okkur fimm mörk úr föstum leikatriðum í síðustu þremur leikjum og það gengur ekki. Liðið er samt að bæta sinn leik en við höfum bara ekki unnið nægilega vel í að verjast föstum leikatriðum," sagði Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid. Cristiano Ronaldo hefur skorað í síðustu tveimur leikjum Real Madrid en bæði mörkin hafa komið úr vítaspyrnum. Raul fiskaði vítið í þessum leik eftir að hafa fengið stungusendingu frá Ronaldo. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Juventus tryggði sér sæti í úrslitaleik Friðarbikarsins á móti Aston Villa á morgun eftir 2-1 sigur á Real Madrid í gærkvöldi. Bæði mörk Juventus komu eftir föst leikatriði eitthvað sem er að verða mikill akkilesarhæll hjá Madridarliðinu. Cristiano Ronaldo skoraði eina mark Real Madrid úr vítaspyrnu en náði þá að jafna leikinn eftir að Fabio Cannavaro hafði komið Juventus yfir á móti sínum gömlu félögum. Hasan Salihamidzic skoraði sigurmark Juventus í byrjun seinni hálfleiks. Bæði mörk Juventus í leiknum voru skallamörk eftir fyrirgjafir frá Alessandro Del Piero úr föstum leikatriðum, mark Cannavaro kom eftir aukaspyrnu en sigurmark Salihamidzic eftir horn . „Við erum búnir að fá á okkur fimm mörk úr föstum leikatriðum í síðustu þremur leikjum og það gengur ekki. Liðið er samt að bæta sinn leik en við höfum bara ekki unnið nægilega vel í að verjast föstum leikatriðum," sagði Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid. Cristiano Ronaldo hefur skorað í síðustu tveimur leikjum Real Madrid en bæði mörkin hafa komið úr vítaspyrnum. Raul fiskaði vítið í þessum leik eftir að hafa fengið stungusendingu frá Ronaldo.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn