Gengi Ferrari afleitt til þessa 19. apríl 2009 17:43 Ferrari hefur ekki fengið eitt stig í þremur mótum ársins. Meistaralið bílasmiða í Formúlu 1 hefur ekki fengið eitt stig í þremur mótum ársins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri liðsins segir hugsanlegt að liðið leggi meiri áherslu á 2010 tímabilið ef ekki fari að ganga betur. "Liðin sem eru að vinna mót núna höfðu meiri tíma til að undirbúa sig fyrir reglubreytingarnar en við, þar sem við vorum í titilslagnum til loka síðasta árs. Loftdreifirinn er ekkert eina málið sem veldur því að þeim gengur betur. Ef okkur fer ekki að ganga vel í næstu mótum, þá getur vel farið svo að við leggjum meiri áherslu á 2010 tímabilið", sagði Domenicali eftir mótið í Kína í dag. Felipe Massa hefur ekki komist í endamark í neinu móti og Kimi Raikkönen komst ekki í stigasæti. Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Meistaralið bílasmiða í Formúlu 1 hefur ekki fengið eitt stig í þremur mótum ársins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri liðsins segir hugsanlegt að liðið leggi meiri áherslu á 2010 tímabilið ef ekki fari að ganga betur. "Liðin sem eru að vinna mót núna höfðu meiri tíma til að undirbúa sig fyrir reglubreytingarnar en við, þar sem við vorum í titilslagnum til loka síðasta árs. Loftdreifirinn er ekkert eina málið sem veldur því að þeim gengur betur. Ef okkur fer ekki að ganga vel í næstu mótum, þá getur vel farið svo að við leggjum meiri áherslu á 2010 tímabilið", sagði Domenicali eftir mótið í Kína í dag. Felipe Massa hefur ekki komist í endamark í neinu móti og Kimi Raikkönen komst ekki í stigasæti.
Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira