Piquet: Býst ekki við fyrirgefningu 21. september 2009 14:28 Nelson Piquet gengur af fundi FIA í París í dag. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Nelson Piquet slapp við refsingu í samsæri Renault í Singapúr í fyrra, þar sem hann samþykkti að keyra á vegg til að auka möguleika Fernando Alonso í mótinu. Hann var fríaður ábyrgð í málinu og Alonso ekki talinn eiga hlut að máli. Piquet sendi frá sér yfirlýsingu um málið eftir dóm FIA í dag þar sem Flavio Briatore var dæmdur í bann frá Formúlu 1. "Briatore hefur áður komið illa fram við ökumenn og var umboðsmaður minn og framkvæmdarstjóri. Hann var búinn að einangra mig í liðinu og sem persónu og eftir að ég náði að slíta mig frá honum, þá skil ég ekki hvernig ég gat gengið að skilyrðum hans. En á sínum tíma fannst mér ég ekki geta neitað bón hans." " Ég býst ekki við að mér verði fyrirgefið eða málið gleymist, en vona að almenningur skiji hvað lá að baki ákvörðun minni", sagði Piquet. Sjá yfirlýsingu Piquet í heild sinni Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Nelson Piquet slapp við refsingu í samsæri Renault í Singapúr í fyrra, þar sem hann samþykkti að keyra á vegg til að auka möguleika Fernando Alonso í mótinu. Hann var fríaður ábyrgð í málinu og Alonso ekki talinn eiga hlut að máli. Piquet sendi frá sér yfirlýsingu um málið eftir dóm FIA í dag þar sem Flavio Briatore var dæmdur í bann frá Formúlu 1. "Briatore hefur áður komið illa fram við ökumenn og var umboðsmaður minn og framkvæmdarstjóri. Hann var búinn að einangra mig í liðinu og sem persónu og eftir að ég náði að slíta mig frá honum, þá skil ég ekki hvernig ég gat gengið að skilyrðum hans. En á sínum tíma fannst mér ég ekki geta neitað bón hans." " Ég býst ekki við að mér verði fyrirgefið eða málið gleymist, en vona að almenningur skiji hvað lá að baki ákvörðun minni", sagði Piquet. Sjá yfirlýsingu Piquet í heild sinni
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira