Nýstárleg þjálfun: MORFÍS og Gettu betur á kennsluskrá Skólalíf skrifar 16. september 2009 18:37 Sigurlið Gettu betur 2009, en FG-ingar stefna hátt í keppninni ár sem fyrr. Mynd/Anton Brink Fjölbrautarskólinn í Garðabæ fer ótroðnar slóðir við þjálfun keppnisliða í Gettu betur og MORFÍS, en báðar greinarnar eru kenndar sem áfangi við skólann í ár. „Við erum búin að vera með SPUR102 í tvö ár og vorum að láta í gagnið MOR102 nú í ár,“ segir Þorkell Einarsson, formaður Málfundafélags skólans. Þorkell er hæstánægður með fyrirkomulagið, en það er frábrugðið því sem gerist í mörgum skólum þar sem utanumhald liðanna er alfarið á forræði Nemendafélagsins án aðkomu skólans. „Við fengum þjálfara og sömdum um að þeir myndu gerast kennarar við skólann, sem þeir tóku vel í. Það hefur verið tiltölulega auðvelt í FG að fá áfanga í gegn ef áhuginn er nægur, svo þetta gekk greitt fyrir sig,“ segir Þorkell. Áfangarnir tveir eru kenndir þrjár klukkustundir á viku og gefa tvær einingar hvor. Hann segir hvern sem er geta skráð sig í fögin og mætt í tímana, og liðin séu valin út frá þeim. Þeir sem ekki komist í liðið njóti þess hinsvegar að skerpa á ræðumennsku, vitsmunum og sjálfstrausti. Búið er að ráða þjálfara, eða öllu heldur kennara skólans í greinunum tveimur, sem allir eru hoknir af reynslu. Í MORFÍS munu þeir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Viktor Orri Valgarðsson og Viktor Hrafn Hólmgeirsson sjá um þjálfunina. Þeir Stefán og Viktor Orri hafa báðir keppt í MORFÍS fyrir sitthvorn skólann, en Viktor Hrafn var formaður Málfundafélags Verzlunarskólans fyrir tveimur árum. Í Gettu betur sjá um þjálfunina þeir Þórarinn Snorri og Sigurbjörn, sem FG-ingum eru góðu kunnir síðan þeir skipuðu lið skólans í hitteðfyrra. Menntaskólar Morfís Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ fer ótroðnar slóðir við þjálfun keppnisliða í Gettu betur og MORFÍS, en báðar greinarnar eru kenndar sem áfangi við skólann í ár. „Við erum búin að vera með SPUR102 í tvö ár og vorum að láta í gagnið MOR102 nú í ár,“ segir Þorkell Einarsson, formaður Málfundafélags skólans. Þorkell er hæstánægður með fyrirkomulagið, en það er frábrugðið því sem gerist í mörgum skólum þar sem utanumhald liðanna er alfarið á forræði Nemendafélagsins án aðkomu skólans. „Við fengum þjálfara og sömdum um að þeir myndu gerast kennarar við skólann, sem þeir tóku vel í. Það hefur verið tiltölulega auðvelt í FG að fá áfanga í gegn ef áhuginn er nægur, svo þetta gekk greitt fyrir sig,“ segir Þorkell. Áfangarnir tveir eru kenndir þrjár klukkustundir á viku og gefa tvær einingar hvor. Hann segir hvern sem er geta skráð sig í fögin og mætt í tímana, og liðin séu valin út frá þeim. Þeir sem ekki komist í liðið njóti þess hinsvegar að skerpa á ræðumennsku, vitsmunum og sjálfstrausti. Búið er að ráða þjálfara, eða öllu heldur kennara skólans í greinunum tveimur, sem allir eru hoknir af reynslu. Í MORFÍS munu þeir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Viktor Orri Valgarðsson og Viktor Hrafn Hólmgeirsson sjá um þjálfunina. Þeir Stefán og Viktor Orri hafa báðir keppt í MORFÍS fyrir sitthvorn skólann, en Viktor Hrafn var formaður Málfundafélags Verzlunarskólans fyrir tveimur árum. Í Gettu betur sjá um þjálfunina þeir Þórarinn Snorri og Sigurbjörn, sem FG-ingum eru góðu kunnir síðan þeir skipuðu lið skólans í hitteðfyrra.
Menntaskólar Morfís Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira