Alonso og Schumacher gagnrýna gullkerfið 19. mars 2009 13:41 Fernando Alonso gæti orðið í toppbaráttunni á þessu ári, en líst ekki á nýja gullkerfið í titilslagnum. Michael Schumacher og Fernando Alonso eru báðir ósáttir við að búið er að breyta því hvernig ökumenn verða heimsmeistara í Formúlu 1. Sá sem vinnur flest gull verður meistari, en verði menn jafnir hvað gull varðar, þá gildir gamla stigagjöfin. Ákvörðun FIA í gær hefur vakið misjöfn viðbrögð manna. Sumum líst vel á að ökumenn þurfti að berjast af auknu kappi um sigra og um leið gull. Bernie Ecclestone vildi ganga enn lengra og að talin væru gull, silfur og brons. FIA ákvað að fara millileiðina, láta gull ráða ferðinni og svo stigagjöf ef gera þarf upp á milli manna eftir tímabilið. Bæði Alonso og Schumacher hafa gagnrýnt að reglum sé breytt svo skommu fyrir fyrsta mót, en aðrir telja að gullkerfið muni hleypa nýju lífi í Formúlu 1. Menn hætti að keyra upp á örugg stig og berjist af krafti um gullið frá upphafi til enda. Sjá nánar um málið Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher og Fernando Alonso eru báðir ósáttir við að búið er að breyta því hvernig ökumenn verða heimsmeistara í Formúlu 1. Sá sem vinnur flest gull verður meistari, en verði menn jafnir hvað gull varðar, þá gildir gamla stigagjöfin. Ákvörðun FIA í gær hefur vakið misjöfn viðbrögð manna. Sumum líst vel á að ökumenn þurfti að berjast af auknu kappi um sigra og um leið gull. Bernie Ecclestone vildi ganga enn lengra og að talin væru gull, silfur og brons. FIA ákvað að fara millileiðina, láta gull ráða ferðinni og svo stigagjöf ef gera þarf upp á milli manna eftir tímabilið. Bæði Alonso og Schumacher hafa gagnrýnt að reglum sé breytt svo skommu fyrir fyrsta mót, en aðrir telja að gullkerfið muni hleypa nýju lífi í Formúlu 1. Menn hætti að keyra upp á örugg stig og berjist af krafti um gullið frá upphafi til enda. Sjá nánar um málið
Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira