Massa ánægður með nýjan Ferrari 12. janúar 2009 19:53 Felipe Massa ekur Mugello brautina í dag á nýjum Ferrari. Mynd: AFP Felipe Massa ók 100 km á glænýjum Ferrari í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Þar var nýr bíll frá grunni prófaður á alla kanta, en 2009 bílar eru mikið breyttir frá síðasta ár, í raun agljörlega ný hönnun og smíði. Bíll Massa var með KERS kerfið, sem er nýjung í ár og eykur tímabundna hestaflatölu í nokkur skipti í hverju móti. Massa kvaðst sáttur við búnaðinn í Ferrari bílnum, sem kostað hefur tugi miljón dala að hanna og smíða. Bílar þessa árs eru á raufalausum dekkjum og Massa sagði nýja bílinn allt öðru vísi í akstri, en bíll síðasta árs. "Allir ökumenn verða að breyta um akstursstíl og það mun taka tíma að læra inn á allar nýjugar sem eru í bílunum. Ökumaðurinn kemur til með að skipta meira máli en áður", sagði Massa.Sjá viðtal við Massa. Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa ók 100 km á glænýjum Ferrari í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Þar var nýr bíll frá grunni prófaður á alla kanta, en 2009 bílar eru mikið breyttir frá síðasta ár, í raun agljörlega ný hönnun og smíði. Bíll Massa var með KERS kerfið, sem er nýjung í ár og eykur tímabundna hestaflatölu í nokkur skipti í hverju móti. Massa kvaðst sáttur við búnaðinn í Ferrari bílnum, sem kostað hefur tugi miljón dala að hanna og smíða. Bílar þessa árs eru á raufalausum dekkjum og Massa sagði nýja bílinn allt öðru vísi í akstri, en bíll síðasta árs. "Allir ökumenn verða að breyta um akstursstíl og það mun taka tíma að læra inn á allar nýjugar sem eru í bílunum. Ökumaðurinn kemur til með að skipta meira máli en áður", sagði Massa.Sjá viðtal við Massa.
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira